Listi yfir aðra listamenn

Til baka

Þetta eru verk eftir aðra listamenn sem Kjarval átti. Vantar málverk eftir Eirík Smith sem var í eldri listanum.

Verk úr eigu Kjarvals eftir aðra listamenn skv. Aðfangaskrá

Listamaður/höfundur Verkheiti ár Efni tækni Stærð skrásetn.nr:

Ríkarður Jónsson. Ingimundur Sveinsson, fiðluleikari. 1913. 21.5x14.5cm. LR-1696
Sveinn Björnsson án titils. Vatnslitir á pappír. 56x33(ramma 73x49) LR-1697
Isbrand Victor Ramlöse bakker ved Arresö, Sjælland.Olía á striga 56x66cm LR-1698
Óþekktur Vifillfell úr Heiðmörk olía á striga 36.x43.5cm LR-1699
Friðrik Guðjónsson Frá sjó vatnlitir á pappír 18x27cm LR-1700
Óþekktur Abstaction olía, gylling á striga 30.5x 35.5cm LR-1701
Valtýr Pétursson án titils olía á striga 35x35cm LR-1702
Valtýr Pétursson án titils lakk á masónít 150x48cm LR-1703
Sveinn Björnsson Landslag. Vatnlitir á pappír 56x64cm LR-1704
Jakob Hafstein kvöld í Mývatnssveit við Dimmuborgir 1959 Vatnslit á pappír LR-1705
Elías B. Halldórsson án titils 1959 túss á pappír 21x27cm LR-1706
Molander, Thv Snæfellsjökull olía á striga 41x59cm LR-1707
Óþekkt Flosagjá 1940 krít á pappír 61x48cm LR-1708
Þ.Einarson Þorsteinn Ásgrímsson hinn ríki,olía á striga 42x53cm(ramma) LR-1709
Óþekkt Jerúsalem vatnslitir á pappír 35x50cm LR-1710
N.Nielsson Spútnik I 1957 collage 41x51cm LR-1711
Sigrún Kjartansdóttir Egypskar konur þekjulitir á pappír 45x61cm LR-1712
Óþekkt án titils 1958 pastel á pappír 66x73cm LR-1713
Dalman, Kaj Stúlka í bikini 1947 túss og vatnslitir á pappír LR- 1714
Óþekkt Hestur 1965 vatnlitir á pappír 15x20cm LR-1715
Magnús Á. Árnason án titils gifs 28cm LR-1716
Yoshikuni Zeita Standandi módel þrykk á pappír LR- 1717
J.Hey Almannagjá þrykk á pappír 24.5x34cm LR-1718

Þessi verk eru einnig skráð í muna skrá.