Listi Steinunar Bjarman haustið 1968.


Þetta er listi sem var gerður veturinn 1968 yfir þá kassa sem komu í Borgarskjalasafnið úr vinnustofu Jóhannesar Kjarval og síðan geymdir á Korpúlstöðum í 17 ár eða til ársins 1985.
Þessi listi var fyrsta skjalið sem ég komst yfir í byrjun árs 2001 og byrjaði að skilja hve stórt þetta mál var, þó ekki fyrr en seinna að ég komst að því að meira en 5000 verk voru falin í þessum kössum, ekkert um það magn kemur fram hér.
Systir mín Hrafnhildur Tove hafði þennan lista með bréfi Ólafs Þórðarsonar sem er hér annars staðar.
Þessi listi er upp á 153 kassa og mun ég stinga því inn eftir því sem ég kemst yfir að setja það inn á tölvuna.
Fyrstu orð mín um þennan lista var "grótesk", hvernig gat þetta fólk staðið í að ræna þessu frá gamalmenni sem var komið með annan fótinn á spítala vegna andlegrar bilunar. Fyrstu kassarnir bárust inn á skjalasafnið síðla október mánaðar og þeir seinustu í desember samkvæmt skýrslu Steinunnar, en afi var lagður inn á geðdeild Borgaspítalans 28. janúar þann vetur í lokaða stofu.
Ein skýringin auðvitað að Steinunn og aðrir talið þetta til geymslu og ennþá eign Kjarvals. En hvergi og ég endurtek hvergi kemur fram í skjölum frá þessum tíma að þetta hafi verið gjöf, né nokkur staðar yfirlýsing um slíkt.

Fyrsta opinbera yfirlýsingin um það er haustið 1971 þegar afi var út úr heiminum en hann lést það vor (frétt í Morgunblaðinu stungið hér inn annars staðar).
Ég veit ekki hvort fjölskyldan getur leitað réttar síns fyrir Íslenskum dómstólum, í dag lítur ekki út fyrir að svo sé. En eitt mun standa og augljóst öllum sem nenna að fara í gegnum þessi skjöl, þetta var þjófnaður og ekkert annað, mjög líklega stærsti þjófnaður nokkurn tíma á Íslandi eða eins og ég skrifaði einhverstaðar "þjófnaður aldanna".

Hér á eftir er úrdráttur úr greinargerð sem ég skrifaði og er í heild sinni annars staðar á þessum síðum hér og lýsir þessum lista:

"Fjórða skjal: Listi sem var gerður á Borgarskjalasafni haustið 1968 upp á 47 Bls. Þar er skráður hver kassi og stutt lýsing á innihaldi, en tómir sígarettupakkar virðast fá nákvæmari lýsingu en listaverk. Engin sem ekki vissi, myndi gruna að í þessu voru fleiri en 5000 verk. Það virðist þó vera að hver einasta bók sé skráð(1124 bækur).
Elsta bókin "Travels in the island of Iceland. Mackenze 1812 íb. Yngsta bókin, Brúðkaupsjóður, Sigfús Elíasson 1968, sérprentað. Einnig rauður kassi með tveimur handritum eftir Tove Kjarval fyrrverandi eiginkonu listamannsins "Tanker" ásamt bréfi dagsettu 9. Mars 1956, en amma lést 3. Mars 1958. Enginn mér vitandi í fjölskyldunni hefur séð þetta "dót" í heild sinni.
Til dæmis: Kassi númer 74. Silungsnet, færi, tjaldhælar, kork, baðskrúbbur, kertapakki, gömul jólakaka, sellófónþráður, skrúfjárn, sagarblað, skæri, hnífapör, múrskeið og fl.. Einnig: Kassi númer 137. Langur kassi með skissum, teikningum og málverkum upprúlluðum.
Í þessum lista er hvergi minnst á gjöf, og áfram heldur þessi listi kassa eftir kassa, blað eftir blað, en hvergi er minnst á einstaka teikningu eða málverki, nema einstaka lýsing á mótívi."


Tek sérstaklega fram að þetta er sett inn eins nákvæmlega og ég get, prentvillum og endurtekningum ekki breytt. Margir vélritarar virðast hafa unnið við vélritun og notað mismunandi aðferðir, reynt að sýna það. Það skiptir máli að breyta sem minnstu svo hægt sé að sjá geðveikina eða siðblinduna á bak við þennan lista.
Ég veit ekki hvernig sagan mun dæma viðkomand manneskjur, þær komu inn á mismunandi tímum og höfðu ólíka yfirsýn.
Sumir voru nálægt í áraraðir allt frá byrjun. Alfreð Guðmunddsson auðvitað aðalmaðurinn, hann pakkar í kassanna, hann fær Geir Hallgrímsson á staðinn hann í rauninni í raun potturinn og pannann frá 1968 fram yfir 1990.
Aðrar manneskjur eru líka í kring í gegnum árin eins og Steinunn Bjarman. Fleiri hljóta samt að bera mikla ábirgð þó að um stuttan tíma hafi verið að ræða, sérstaklega ef menntun og sérþekking var ástæðan að viðkomandi kom nálægt þessum hlutum. Frank Ponzi, menntaður í sínu fagi hlýtur að hafa vitað um óvissu á eignarhaldi, veit að hann hafði samkipti við föður minn sérstaklega í kringum 1975. Þetta mál er það stórt að sagan mun taka eftir öllum og gefa þeim hlutverk í þessum harmleik. Enginn ætti að gera þau mistök halda að þetta gleymist, hér er um einn mesta listamann Íslands að ræða, jafnvel um alla tíð og mesta þjófnað.



Ingimundur Kjarval 14 ágúst 2004.



Kjarvalsmunir:

Bækur ................................. 24 kassar
Sendibréf , handrit o.fl. .......12 "
Dagblöð og úrklippur ..........35 "
Málingaáhöld........................ 3 "
Skissur ................................14 "
Myndir og málverk ..............56 "
Ýmislegt dót (búsáhöld)....... 6 "
Fatnaður og o.fl..................... 3 "
____________________________

Samtals 153 kassar
____________________________



Skrá yfir dót sem hent var:
Mölétin trefill
"nir vettlingar 5 pör"
Mölétin annar trefill.
N nokkurhálsbindi.
Fúið í einum kassa: dagblöð, ljósmyndir, bækur (Nanna e.Zola)
Alveg ónýtt. Ullarnærföt, peysa inniskór svartir skór.
Tómir sígarettupakka.
" eldspítustokkar.
Laufabrauð í méli.
Rúsínupoki.
Fjallagraspoki.
Brauðleyfar.
Beinarusli.

Skrá yfir muni Jóhannesar Kjarvals í Borgaskjalasafni.
------------------------------------------------------------------
Bækur:
Ljóðaþýð. Stgr. Thorst. II., Rvík 1926 ób.
Rímur af Líkafrón konungssyni og konu hans ortar
Af Sig. Breiðfjörð, Bessast. 1907, ób.
Sagan af Vilhjálmi sjóð. Rvík 1911 ób.
Nadeschda eftir J.L. Runeberg, Rvík 1898, ób.
Sálmur skipstjórans eftir Sigfús Elíasson , Rvík 1950 ób.
Sumar gengur í garð eftir Jón Ben. Akureyri 1950, íb.
Tuttugu smásögur eftir Maupassant, þýð. E. Albertss Rvík s. A. ób.
Rímur af Perusi meistara eftir Bólu Hjálmar, Rvík 1940 ób.
Úr djúpi þagnarinnar eftir Elínborg Lárusd. Rvík 1936 ób.
Úrval tímarit, tímarit, júlí - ág. 1959 ób.
Faros egyzki, björn l. Blöndal þýdd íb. s.a.
Saga hugsunar minnar um sjálfan mig- eftir Brynjúlf Jónsson, Rvík 1912 ób.
Haraldur Björnsson 1915 - 1945, ritstjóri Gunnar M. magnús ób. S. A.
John Stuart Mill- um frelsið - Rvík 18886 ób.
Um hnignar tungu og stofnani félags eftir Pál Bjarnason 1908 ób.
Rímur af Svoldarbardaga kveðnar af Sig. Bréiðfjörð Bessast. 1908 ób.
Rímur af Raimari og Fal einum sterka kveðnar af H´sakon Hákonars. Bessast. 1906 ób.
Upphaf kristninnar og höf. Hennar eftir Ágúst Bjarnason 1904 ób.
Smásögur , Jón Trausti annað hefti, Rvík 1912 ób.
Hvalasagan J. Sv. Kjarval Rvík 1956 ób.
Rembrandt av Henri Dumont Oslao s.a. íb.
Morgunn - tímarit - 40 árg. 2. hefti ób.
Vörðurnar við vegginn- pési.

2.blað
Kjarvalsmunir:
Frh. Kassi no 1.
Jónsmessunótt eftir Helga Valtýsson, Akureyri 1951 ób.
Skilarétt kvæði eftir Pál. S. Pálsson, Winnip. 1947 ób.
Kennaraskóli Ísl. 1958 - 1959, Rvík 1958 ób.
Kvæðasafn I. Magnús Ásgeirsson, Evík 1957 íb.
The moon and Sixpence, Maugham, 1945 íb. s.a.
Jens Hermannson, ljós, Rvík 1954 ób.
Ættland og erfðir, Richard Beck, Rvík s.a. íb.
En sommer der gik, Christian Lundby, Köb. 1942 ób.
Íslands Árbækur - J'on Espólín- x.deild, ljóspr. ób.
Sálmurinn um blómið, Þórb. Þórðars. Rvík 1954 íb.
Sögur af ýmsum öndum III.bindi Rvík 1934 ób.
Skrudda II, Ragnar Ásg. Akureyri 1958 íb.
Frumskóga Rutsí- Kjartan Ól. Þýddi, Rvík 1955 íb.
Famelien ved havet, T.O. Lökken ób., Köb. 1955
Mágus saga jarls- Riddarasögur I. Rvík 1915 ób.
Gissur jarl eftir PV.G. Kolka 1955 íb.
Digte- Nis Petersen 1954 ób.
Grámann - Gunnarsson - Rvík 1957 íb.
Brennu-Njáls-saga- Einar Ól. Sveinsson g. Ú., Fornritarfél. Rvík 1954 í.
Ættarsamfélag og ríkisvald, Einar Olgeirsson, Rvík 1954 íb.
Edda Snorra Sturlusonar, Rvík s.a. ób.
Sólskin 1958, 29. árg. Rvík 1958 ób.
Æfiár eftir Eirík Albertsson, Rvík. 1954 íb.
Skírnir 1949 ób.
Álfkonan í Selhamri, Sig. Björgólfss. Rvík 1938 ób.
Aftankul, kvæði eftir Jakob Thoarensen, Rvík 1957 íb.
Holtagróður, kvæði eftir Magnús Ólafsson, Rvík 1950 íb.
Ljóðmæli eftir Pál. Ólafsson II. Bindi Rvík 1900 ób.
Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson Rvík 19955 ób.
Sex þjóðsögur skrásett Björn R. Stef. Rvík 1926 ´b.
Breiðfirðingar, Jónas Guðlaugsson, Rvík 1919 ób.
Sögur frá ýmsum löndum II. Bindi, Rvík 1933 ób.
Íslenskar æviskrár - Páll Eggert. II bindi Rvík 1949 ób.
Hér er kominn Hoffinn, G. Hagalín, Rvík 1954 íb.

3.blað.
Kjarvalsmunir:
frh. Kassi no. 1.
Vandring i villmark- Dagfinn Grönoset, Oslo 1952 íb.
Prestatal og prófasta á Ísl I, Rvík 1949 ób.

Kassi no. 2.
Sendibréf, kort, reikningar, prógrömm, ýmislegt skrifað á
Blöð eftir Kjarval, smáskissur .

Kassi no. 3.
Dagblöð og blaðaúrklippur og prógrömm og pésar, símskeiti o.fl.

Kassi no. 4.
Bækur:
Watteau-Italy 1959 íb.
Ísland, Iceland , myndabók íb.
Ljóðagrjót - J. S. Kjarval ö Rvík 1956 ób.
Hér erum við Steinar Sigurjónsson ö Rvík. 1995 ób.
Basil fursti - 47. hefti ób. Rvík s.a.
Starfsmannafél. Evíkur 30 ára Rvík 1956 ób.
Árbækur Espólíns, ljóspr. 1943, I.deild ób.
" " " 1947 12. " ób.
" " " 1947 register ób.
" " " 1947 8- 9.deild ób.
" " " 1947 6. -7. deild ób.
" " " 1947 4. _5. deild ób.
" " " 1946 2. - 3. deild ób.
Hjálmar Þorsteinson- Geislabrot - Rvík 1928 ób.
Vinaminni (afmælisdagsbók) Rvík. s.a. íb.
Moldð kvæði - Árni G. Eylands- Hafn. 1955 ób.
Sólarsýn-Ari Arnalds Rvík 1954 -íb.
Lautrec af Jacques de Lagnade Köbh. S.a. ób.
Rubens af André Blum Köbh. s.a. ób.
Gambanteinar -Einar Guðm. - Rvík 1955 ób.
Strákur- Ragnar Ásg. - Akureyri 1942 ób.
Drengurinn frá Galileu - A. F. Johnston Rvík 1947 íb.
Þrjár gamansögur - Stanely Melax, Rvík 1928 ób.
Frá ystu nesjum V. Gils Guðmundsson Evík 1949 ób.
Nocturne - Steingerður Guðmundsdóttir - Rvík 1955 ób.

4.blað.

Kjarvalsmunir:

Frh. Kassi no. 4.

Geislavirkt tungl -jónas E. Svafár Rvík 1957 ób.
Fórur - Steingríms Sigurðsson, Akureyri 1954 ób.
Eiðurinn kvæðaflokkur Þorst. Erlingsson Rvík 1933 íb.
Kvæði Bjarni Thorsteinsson, Kaupmh. 1935 ób. Dublo.
Baldursbrá- Bjarni Jónsson frá vogi, Rvík 1908 ób.
The Sunday Massal 1936 ób.
Davíd Jones - Robin Ironside - Lord 1949 ób.
Þjóðsögur - Þorst. Erl. Rvík 1954 íb.
Fóstbræðrasaga Rvík 1925 ób.
Sólhvörf 1958, Rvík 1958 ób.
Þjóða- konungurinn eftir x - Rvík 1925 ób.
Afturkoma hertogans T. Hardy Rvík 1933 ób.
"Og enn kvað hann" Gretar Fells Rvík 1954 ób.
Blade af Guds Billedebog Köbh. 1949 íb.
Ljóð og sögur - Jónas Hallgrímsson Rvík 1941 íb.
Tímarit Máls og Menningar marz 1955 ób.
" " " " nóv. 1955 ób.
Bergmál sept. 1955 ób.
Jörð ágúst 1931 ób.
Úrval 5. hefti 1955 og 1. hefti 1959 ób.
Það blæðir úr morgunsárinu - jónas Svafár, Rvík 1952 ob.
Oil Paint and Grease paint - Laura Knight - third vol. 1941 ób.
Landvættir - P.V.G. Kolka - Rvík 1952 ób.Scripta Islandica 6. 1955 ób.
Marian - ljós kveðin af Sneglu Halla Snæfelling Evík 1928 ób.
Fornvaastnordiska Verbstudier I og II av Ivar Modeér
Uppsala 1941 og 1943 ób.
East Anglian magazine - june 1956 ób. 1956 ób.
Bandaríkin í dag Rvík 1959 ób.
De islandske Haanskrifter - Bjarni M. Gíslason - 1955 ób.
Frímúrarareglan á Isl. 25 ára Akureyri 1945 ób.
Storkurinn ág. 1957.
Safn til sögu Íslands annar fl. I.3. Rvík 1955 ób.
Ljóðagrjót- Kjarval - Rvík 1956 ób. (4.eint.)

5. blað.

Kjarvalsmunir:

frh. Kassi no. 4.

Grjót - J.S. Kjarval - Rvík 1930 ób.
Sögur Ásu á Svalbarði - Oscar Clausen - Akranes 1947 ób.
Skírnir 1955 Rvík 1955 ób.

Kassi no. 5.

Bækur:

Spéspegillinn (myndatímr.) Rvík 1951 ób.
Hvalasagan - Kjarval. ób.
Grjót - Kjarval dublo ób.
East Anglian magazine júlí 1956 ób.
Sama febr. 1957 ób.
Den oficielle islanske Kunstudstilling Faraaret 1954
Kbh. Arhus ób.
Fögur er hlíðin - Árni G. Eylands dubló ób.
Þorvaldur Skúlason eftir Valtý Pétursson ób.
Annálar 14500 - 1800 Rvík 1955 ób.
Myndhöggvarin Ásmundur Sveinsson eftir Björn Th. Björnss. Rvík 1956 ób.
Picasso par Christian Zervos Paris s.a. ób.
Chagall by Georg Schimdt " s.a. ób.
Kle by Pierre Courthion " s.a. ób.
Ljóðmæli eftir Hjálmar Jónsson frá bólu I Rvík 1915 - 19 ób.
Leiðsögubók ferðamannsins - Eric Ercison þýddi Rvík 1952 íb.
Marzella - L. Von Sacher - Masoch. Rvík 1929 ób.
Vegur Frelsiins - Frank Mangs. Akureyri 1949 ób.
Biblía - Rvík 1949 íb.
Blessuð sértu sveitin mín- Sigurður Jónsson - Rvík 1945 íb.
Jón Arason - Matthías Joch. Ísafirði 1900 ób.
Ljóðmæli eftir Þorst. Gíslason Rvík 1920 íb.
Ljóðmæli eftir Steingrím Thorst. Rvík 1910 íb.
Hrannir eptir Einar Ben Rvík 1935 íb.
Einþykka stúlkan- Charles Garvice- Rvík 1921 ób.
Vogar eptir Einar Ben. Rvík 1921 íb.
Hafblik eptir Einar Ben. " íb.
Hvammar eptir Einar Ben. " 1930 íb.
Pjetur Gautur þýð. Einar Ben. Rvík 1932 íb.
Sögur og kvæði eptir " " " 1935 íb.

6. blað.

Kjarvalsmunir:

frh. Kassi no. 5.

Æfintýri og sögur - H. C. Andersen II. Rvík 1938 íb.
Imbru-dagar - Hannes Sigfússon Rvík 1951 ób.
Spellvirkjarnir - Hannes Sigfússon Rvík 1951 ób.
Einfalt líf- C. Wagner - Rvík 1912 ób.
Úrvalsljóð - Sveinbjörn Egilsson- Rvík 1946 íb.
Dagsbrún - Jónas Guðl. Rvík 1909 ób.
Einvígið á hafinu - S. W. Hopkins Rvík 1947 ób.
Runor - Ivar Modeér- Stckh. 1956 íb.
Úrvalsljóð - Kristjáns Jónsson Rvík 1947 íb.
Ljóðmæli eftir Thomsen - Rvík 1934 íb. tvö eint.
I og II.
La peinture Fracaise II- George Besson- Paris ób.
Kosingahandbók 1953.
Þættir úr endurm. Jón Sveinsson - Akureyri 1946 ób.
Museo del Prado - Varios Autores I og II.
Íslensk list uppkast um bok um Kjarval.
Gríma 25. Akureyri 1950 ób.
Charlie Chan í Honululu - 1 - 1950 0g - 195ö
Ísland ferðabæklingur.
Allt um íþróttir okt. 1950.
Líf og list oky. 1951
East Anglian febr. 1956.
Ísland farsældar frón - Hjálmar Bárðarson - Rvík 1954 íb.
Í sumardölum - Hannes Pétursson - Rvík 1959 íb.
Hver er sinnar gæfu smiður - Epikletes Rvík 1955 íb.
Vestfirskar þjóðsögur I, Ísaf. 1909 og II Rvík 1956 ób.
III 1955 ób.
The turn of the Century - Arts Yaerbook I. Íb.
Sannleikur - Jóahannes Birkiland - Rvík 1953 ób.
Poems of heart " " ób.
Sól og syndir - Sigurd Hoel ób.
Goya - N.Y. 1943 íb.
Gainsborugh - Basil Taylor ób.
Minningar frá Íslandsferð 1954 Páll S. Pálsson Rvík s.a. ób.
Hólmgönguljóð - Matthías Jóhannessen Rvík 1960 ób.

7. blað.

Kjarvalsmunir.

Kassi no. 6.

Blöð (dagblöð) og blaðaúrklippur.

Kassi no. 7.

Myndir (ljósm.) bréf, kort., skissur, prógrömm o.fl.

Kassi no. 8.

Bækur :

Dagur Mannsins Thor Vilhjálmsson - Rvík 1954 íb.
Sólúr og áttaviti - Kristján Röðuls - Rvík 1960 ób.
Söngur í sefi - Elín Eiríksdóttir Rvík 1955 ób.
Sól og ský I. Bjarni Brekkman - Akranes 1957 ób.
Fager er lien - om Brennu Njál Köbh. 1956 ób.
Ásgrímur Jónsson 80 ára pési.
Myndir eftir Kjarval - Rvík 1938 ób.
Open spaces - R. N. Stewart íb.
Travels in the Island of Icland - Mackenzíe- 1812 íb.
(elsta bókin, mitt innskot Ingimundur Kjarval)
Heimskringla - Snorri Sturluson - Rvík 1944 íb.
Victor Isbrand av S. Schultz - Köbh. 1937 ób.
Kosningahandbók - Forsetakosn. 1952 - pési.
Om kunsten - A. Rodin - K-bh. 1040 íb.
Leiðin dulda - P. Bruntom - Rvík 1954 íb.
Uppruni og áhrif - Múhamedstrúar - F. L. S. De. Fonteanay - Rvík ób.
Íslensk annálabrot og undur íslands eftir Gísla Oddson - Akureyri
1942 ób.
Enn Grjót - J.D: Kjarval - Rvík 1938 ób.
Lífið og ég IV. - Eggert Stef. Rvík 1957 ób.
Frá yztu nesjum - vestf. Sganaþættir I. Ö Gils guðm.
Rvík 1958 ób.
Arte Nordica Contemoranea - Roma 1955 ób.
Kjósendahandbók 1958.
Árbók Ferðafél. Ísla. 1958 ób.
Íselensk stefan - Des. 1952 - 2. árg. 2. hefti.
Handbók um Alþingiskosn. 28. júní 1953.
East Anglian magazine jan 1956
Barnalitabók.

8. blað.

Kjarvalsmunir.

Frh. Kassi no. 8.

Ofeigur - landvörn - 12. árg. 1955, 3. ö 5. tbl.
Hans Jacob Meyer - oslo 1959, pési.
Larz Hertervig - Oslo 1960, pési.
Bimbo og hans vanner - Helsingb. 1946 ób..
Til Ingu - Sigfús Elíasson - 1958
O Guð vors lands - Rvík 1957.
Almanak 1958.
Heimsljós - N. K. L. 1955 ób. I. Og II. 1955 ób. Rvík.
Við uppspretturnar - Einar Ól. Sveinsson - Rvík 1956 íb.
Ljóð frá liðnum sumri - Davíð Stef. Rvík 1956 íb.
Brekkukotsannáll - H. K. L. Rvík 1957 íb.
Allra veðra von - Jóhannes Helgi - Rvík 1957 ób.
Det grönne Island - Árni G. Eylands - Rvík 1959 ób.
Læknisævi - Ingólfur Gíslason - Rvík 1948 íb.
Ríkarður Jónsson - Tréskurður og mannam. - s. a. íb.
Ræktun barrskóga - tillögur - Rvík 1952 ób.
Enn grjót - J. S. Kjarval - Rvík 1938 ób. - 8 eint.
Hvalasagan " " 1957 ób. - 6 "
Einn þáttur " " 1938 ób.
Ljóðarjót - " " 1956 ób.
Grjót " " 1930 ób.
Þúsund og ein nótt - sögur - Rvík 1945 III. Ób.
Villiflug - ljóð - Þóroddur Guðm. Akureyri 1946 íb.
Allra verða von - Jóhannes Hrlgi - Rvík 1957 íb.
Ávarp fjallkonunnar á tíu ára ..... 1954 Dvaíð Stef. Pési
East Anlian 1957 june - jule - oct.
Kirkjuritið 23. árg. 6. hefti 1957.
Helgafell 1. 4. hefti III. Ár 1944.

Kassi no 9.

Bækur:

Grettissaga Ásumdarsonar - Rvík 1936 ób.
Matthías Joch. Ljóðmæli Rvík 1956 fyrra b. Íb.
Chinese painting G.B. 1950 íb.
Die impressionisten in Frankrech - Italy íb. s.a.
Lyset og Farven i Kunsten - Arentz - Oslo 1953 íb.

9. blað.

Frh. Kassi no 9.

World Famous Paintings - R. Kent - 1939 íb.
Kviksand - J. Lökken - Köbh. 1952 ób.
Æðri heimar - C.W.Leadbeater - II. Rvík. 1923 ób.
Saga Eyrarbakka - vigfús Guðmundsson - Rvík 1946 ób.
Jóhannes S. Kjarval - I Modéer - Uppsala 1959 ób.
Árbók Ferðafél. Ílsands 1953 ób.Jólaævintýri - Rvík 1942 íb.
Á hvalveiðastöðum - Magnús Gíslason - Rvík 1949 íb.
Musiken i Maalerkonsten - A. Gauffin - Sth. 1913 íb.
Jón Stefánsson - formáli P. Uttenreitter - Rvík 1950 íb.
J. S. Kjarval - inngangsorð H. K. Laxnes - Rvík 1950 íb.
Flemish Painting in the XVII th century - E.Michelbelg. s.a. íb.
French Original Engravings from manet.....
by C. Roger Marx ö Lond. Par. N.Y. 1939 íb.

Kassi no. 10:

Blöð og blaðaúrklippur (dagblöð).

Kassi 11:

Bréf (sendi bréf), kort símskeyti, ljósmyndir,
smáskissur, prógrömm o.fl.

Kassi no. 13:

Málingatúbur, vatnslituir, krítarlitir ofl. Tegundir lita.

Kassi no. 14:

Penslar í búntum. (notaðir)

Kassi no. 15:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no. 16:

Litaspjöld (Palette) ofl.

Kassi no. 17:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no 18:

10.blað.

Kjarvalsmunir.

Frh. Kassi no. 18.

Bækur:

National Gellery London, P. Hendy - N.Y. íb. íb.s.a.
A Treasury of Art Masterpices - T. Craven - N.Y. íb. s.a.
Italian Painting - M. le F. Carroll og F. C. N.Y. 1939 íb.
French Painting " " " " " " 1939íb.
The Arts - H.W.van Loon - N.Y. 1943 íb
Skoðanir - Einar Jónsson - Rvík 1944 íb.
Miningar " " " 1944 íb.
Leonardo da Vinci - R. L. Douglas - Chic. 1944 íb.
Jörð okt. 1941 ób.
Birtingur 1.hefti 1960 og 2. 1960 ób.
Í dögun - Davíð Stef. - Rvík 1960 íb.
Venice - Skira - N.Y. 1956 íb.
Ferðafél. Íslands Árbók 1940 og 1962 ób.
Salka Valka - H.K. Laxnes - Rvík 1951 íb.
Maðurin er alltaf einn - Thor Vilhjálms. Rvík 1950 ób.
Númarímur - Siguður Breiðfjörðs- Sigurður Breiðfjörðr - Rvík 1937 ób.
Europaische Malerei in d. I. Ób.
Djúpfryst ljóð, kormákur bragason Vestm.1961 ób.
Æfintýru - Sigurjón Jónsson I. Rvík 1923 ób.
Hj´qa Sól og bil - Hulda - Akureyri 1941 ób.
Um daginn og veginn ´Jón Sig. - Rvík 1950 ób.
Alfreðsljóð - Giovanni Efry - Rvík 1961 - 4 eint.
Þrjú lítil ljóð - J.S. Kjarval - Rvík 1962 2 eint. Ób.
Nordiske Malere - Gentofte 1961 ób.
Laxdæla saga - ítg. H.K.L. Rvík 1941 ób.
Þjóðsögur og munnmæli - Rvík 1899 ób.
Viðbótarsímaskrá 1960.
Jóhannes S. Kjarval - I.Moéer 1959 ób..(4eint)
Bergmál Ítalíu - Eggert Stef.. - Rvík 1959 ób.
Landhelgis bókin - gunnar M. Magnús - Rvík 1959 ´b.
Ben Hur - Wallace - 1959 íb.
Puppets and the Puppet stage - C. Beumint - G. B. íb.
De Goya Gaugin - Skira 1951 íb.

Kassi no. 19:

11. blað.

Kjarvalsmunir.

Frh. Kassi no. 19:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no. 20 - stór kassi:

Skissur.

Kassi no. 21.

Dagblöð, blaðaúrklippur.

Kassi no. 22 - stór kassi.

6 strangar af skissum.

Kassi no. 23:

Bækur:
Art in Pakistan - Karachi - ´b. s.a.
Þau gerðu garðinn frægan - Valt. Stef. - Rvík 1956 íb.
Upphaf mannúðarstefnu - H.K.Laxnes - Rvík 1965 íb.
Dagbók í höfn - gísli Brynjólfsson - Rvík 1952 íb.
Ég læt allt fjúka - ólafur Davíðsson - Rvík 1955 íb.
Í veraldarvolki - Sverrir Kr. Og Tómas Guðm.. Rvík 1966 íb.
Frá horfinni öld - Þórður Tómasson 1964 íb.
Einar Benediktsson - Jónas jónsson - Rvík 1955 íb.
Rökkurstundir - Hjálmar Þorst.. - Rvík 1964 íb.
Múla þing - 3 -1959.
Nordæla - 1956 - Rvík ób.
Vestfirskar þjóðsögur II - Arngr. Fr. Bjarnas. 1956 ób.
Biblía - London 1919 - skinnb. (utna um hana var vafið trefili,
sem var svo mölétinn að varð að henda).
Mannheimar - Heiðrekekur Guðmu. - Akureyri 1966 ób.
Kynning á DDR s.a. ób.
Ásbirningur - Magnús Jónsson - Rvík 1939 ób.
Tímarit þjóðræknisfél. Ísl. Winnip. 37 ár ób.
Ísland - Danmark - Askov 1957 ób.
Úrval sept. 1965 ób.
Töfrastóll glímukappans - jónas Jónss. - Rvík 1956 ób.
Vestfirskar þjóðsögur II Rvík 1959 ób.
II Vörusýninga 1957 ób.
Ófeigur - Rvík 11 árg. 1954, 9-12 tbl.
Helgafell - Rvík. Des. 1953 ób.

12. blað

Frh.. kassi no 23:

Wanderings in Copenh. S.a. Ób. E. Sadolin.
Árbók Ferðafél. Ísl. 1954 ób.
Andvari Tímarit - Rvík 1939 ób.
Undir dægranna fargi - Kristján Röðuls - Rvík 1950 ób.
The family of man - 1955 íb.
Ferðabók Tómasar Sæm. - Rvík 1947 ób.
Sóleyjarsaga - Elías Mar - síðari hl. Rvík 1959 ób.
The studio - June 1959 tímarit.
Eyrbyggjasaga - Rvík 1935 ób.
Heiðin há - Grétar Fells - Rvík 1956 ób.
Sjödægra - Jóhannes úr Kötlum - Rvík 1955 íb.
Njóla - Björn Gunnlaugsson - Rvík 1884 ób.
Landnámsbók Íslands - Rvík 1948 íb.
Gerpla - H.K. Laxnes - Rvík 1952 ób.
Aldarfar og örnefni í Önundarf. - Óskar Einarsson - Rvík 1951 ób.
Stephan G. Stephansson - sSig. Nordal - Rvík 1959 ób.
Pennaslóðir - smásögur - Rvík 1959.
Kirkjuritið - jólahefti 1942 ób.
" 1943ób.
Skammdegi á Keflavíkurflugv. Stgr. Sigurðsson Rvík 1954 pési
Í fölu grasi - Jón Jóhannesson - Rvík 1953 ób..
Sólhvörf 1955 ób.
Dönsk list, 7. 22 apríl 1956
Birtingur, 2. hefti 1955, 1.hefti 1955, 4. hefti 1955
" 3. 2 1955, 1 " 1956.
East Anglian magazine august- okt. 1956

Kassi no. 24:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no. 25:

Sendibréf, ljósmyndir, litlar skissur, prógrömm o.fl.

Kassi no. 26:

Bækur.

Helgafell, jan.-júní 1954 ób.
Ísl. Þjóðsögur og ævintýri - Einar Ól. Sveinsson- Rvík
1951 íb.

13. blað.

Frh. Kassi no. 26:

Hver maðurinn I- Rvík 1944 íb.
Skrudda - Ragnar Ásg.- Rvík 1957 íb.
Myndir úr þjóðlífinu - Valt. Stef. Rvík 1958 íb.
Livets Morgen - Kristmann guðm. Oslo 1929 ób.
Stefnir - Tímarit - 3. 1955 ób.
Byggingafél. Verkamanna 15 ára Rvík 1964 íb.
Sturlungasaga I og II Rvík 1946 íb.
Samfundet Sverge - Island Sth. 1951 pési.
Logik- Marinus - Köbh. 1938 íb.
Tekið í blökkina - Jónas Árnason - Rvík 1961 íb.
Iceland a handbook - Rvík 1926 heft.
Íslandsferðin 1907 - Rvík 1958 íb.
Barlaaams ok Josapbats Saga- Christ. 1851 íb.
Æskudagar - Vigfús Guðm.. Rvík 1960 íb.
Líf og dauði - Gunnar Dal Rvík 1961 ób.
Þér eruð ljós heimsins- Björn Magnússon - Akureyri 1944 ób.
Allan Quatermain- H.R. Haggard- Rvík 1946 ób.
Jóhannesarguðsspjall - heft.
Ritsafn I Ben Gröndal - Rvík 1948 ób.
Ferðabók Duffernis lávarðar - Rvík 1944 íb.
Ísl. Þjóðsögur og sagnir x. - Hafn. 1933 ób.
Kviðlingar og kvæði - K. N. Rvík 1945 íb.
Stígandi - tímarit IV árg. 4. hefti og VI. Árg. 1. heftir
Gresjur guðdómsins - Jóhan Pét. - Rvík 1948 ób.
Saganblöð - Örn á Stepja - I,II,III, s.a.ób.
Eimreiðin -55. árg. 3.. heftir 1949 heft.
Árbók Ferðafél. Íslands 1948 ób.
Holdið er veikt - Hansklaufi - Rvík 1049 ób.
The Carpathians - Bucharest 1960 íbþ
Hestar - Broddi Jóh. - Munchen 1958 íbþ
Stórviðri - Sven Moren - Akureyri 1925 ób.
Meleesa - J. O Curwood - Rvík 1937 ób.
Pater Jóhannes - Jóhanna Sigurðss. Rvík 1948 íb.
Hlustað á vindinn - Stefán Jónssn - Rvík 1955 íb.
Tvíburasystururnar - M.J. Hagfors - Rvík 1940 íb.
Bankablaðið maí 1949 heft.

14. blað.

Frh. Kassi no. 27:

Skáldið og gyðjan - Sigfús Elíasson Rvík 1949 heft.
Svenskt måleri - 1900 Sth. S. a. íb.

Kassi no 27. (kassi númer 27. virðist endurtekinn)

Dagblöð, blöð, blaðaúrklippur.

Kassi no 28:

Dagblöð, blöð, blaðaúrklippur.

Kassi no 29:

Bækur:

Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur - Guðni Jónsson
III Rvík 1942 ób.

Grjót - J.S. Kjarval - Rvík 1930 ób. (12 eintök)
Sjómannadagsblaðið 7. júní 1942.
Ísl. Þjóðsögur - Ól. Davíðsson II. Bindi Akureyri 1939 ób.
" " " I. " " 1935
Helgafell maí 1942 ób.
Jörð ágúst 1942 (2 eint)
Útvarpstíðindi 4. árg. 1942, 20 hefti.
Eggert Ólafsson - Vilhjálmur Þ. Gíslason - Rvík 1926 ób.
The Genesis of Modernisim - S. Lövgren - Uppsala 1959 ób.
Ísl. Þjóðsögur II - Einar Gunn. Rvík. S.a. ób.
Hrannir - Einar Ben Rvík 1935 ób.
Jörð 1942 - (3 hefti)
Skólaskýrslur Laugarvatnsskóla 1928 - 1931 Rvík 1931 heft.
Baháulláh og nýi tíminn - Esslemont - Rvík 1939 ób.
Byggingafél. Verkamanna í R´vik 15 ára 1954 ób.
En Kunsthandlers Erindringer - A. Vollard - K-bh. 1946 ób.
Hvað sagði tröllið - Þórl. H. Bjarnason - Akureyri 1948 íb.
Á ferð um fjórar álfur - Guðni Þórðarson - Rvík 1958 íb.
Tak hnakk þinn og hest - Vilhj. Rvík 1954 íb.
Gyðjan og uxinn - Kristmann Guðm. Rvík 1954 íb.
Fornar grafir og fræðimenn - C. W. Ceram -Akureyri 1953 íb.
Hvíti Indjáninn - Fr. J. Pajken - Rvík 1947 ób.
Söngur og tal - Sig. Skagfield - Rvík 1955 pési.
Sóttarfar og sjúkdómar á Íslandi 1400 - °800 Rvík 1944 ób.
Eimreiðin 3.hefti 1954 (dublo) ób.
Kurteisi - Rannveig Schmidt - Rvík 1954 íb.

15. blað

Frh. Kassi no. 29.

Elskhugi Lady Chatterley - D.H. Lawrence - Rvík 1943 ób.
Komið víða við - Þórarinn Víkingur - s.a. íb.
Frímúrareglan á íslandi Rvík 1950 ób.
Helgi hinn magri - Matthías joch. Rvík 1890 ób.
The Stay af Eve s.a. íb.
Helgafell maí 1953 ób.
Helgafell okt. 1946 ób.
Leit ég suður til landa - Einar Ól. Sv. Rvík 1944 ób.
Nýja Testamentið - Rvík 1926 skinnb.
Hjá afa og ömmu - Þorl. Bjarnason Rvík 1960 íb.
Skírnir Rvík 1958 ób.
Forstummede Toner - C. Pidoel - Köbh. 1952 ób.
Dansk - finsk Islands och norsk konst - 1941 ób.
Hreppamaður. Fimmta rit- selfoss ób.
Lindir niða - Guðm. Geirdal - Rvík 1951 ób.
Vetrarmávar - Jón úr Vör - Rvík 1960 ób.
Æviágrip - Hjálmar frá Bólu - Rvík 1960 íb.
Náttfari - Theódór Friðriksson Rvík 1960 ób.

Kassi no 30:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no. 31:

Bækur:

Jóhanness Sv. Kjarval - Rvík 1950 íb.
Donatello G.B. 1941 íb.
Þúsund og ein nótt - R´vik 1943 I. ób.
" " 1943 II. Ób.
Fjall kirkjan Rvík 1951 - Gunnar Gunn. Íb.
En Kunsthandlers Erindinger - a Vollard Köbh. 1946 ób.
Bertel Thorvaldsen - Helgi Kon Rvík 1944 íb.
Modern French Painters - R. H. Wilenski s. a. íb.
Úrvalsrit Sig. Breiðfjörð- Rvík s. a. íb.
The Family of man ób. s.a.
Leitin að Aditi - Gunnar Dal - s.a. ób.
Aldamótamenn - Jónas jónsson, Akureyri 1960 íb.
Gunnar Gunnarsson - Stellan Arvidson Rvík 1959 íb.
Sjálfsævisaga Björns Eysteinssonar - Björn Þorst. S.a. íb.

16. blað.

Kjarvalsmunir

Frh. Kassi no.31:

Skottið á skugganum - Sig. Nordal - Rvík 1950 ób.
Ljóðmæli I. Og II - Hjálmar Jónsson frá Bólu, V
Rvík 1940 íb.
Dyr í vegginn - Guðm. Böðvarsss. Rvík 1958 íb.
Íslands keðja - Sig´fus Elíasson Rvík 1951 ób.
Kirkjuritið 9. hefti 1960 ób.
Landdísin - Einar Guðm Ísaf. 1948 ób.
Fra Angelio - Skira íb. s.a.
Svo kvað Tómas - Matthías Jóh. Rvík 1960 íb.
Fornaldarsögur Norðurlanda - Rvík 1943 íb.
Vaðlaklerkur - S.S. Blicher - Köbh. 1959 ób.
Ættjörðin umfram allt eða Jurg Jenatsch - Rvík 1926 ób.
Eyja freystinganna - K. Temple - Rvík 1943
Einbúar - Stanley Melx - Rvík 1930 ób.
Opinberun Jóhannesar - Sigurbj. Einarss. Rvík 1957 íb.
Grettissaga - Rvík 1921 ób.
Vestfirzkar sagnir I Helgi Guðm. Rvík 1933 - ób.
Gróður Árni G. Eylands Rvík 1958 ób.
Ísland er það lag - Rvík 1956 íb.
Njála í íslenskum skáldskap - Matthías Jóh. Rvík 1957 ób.
Áfangar - Ágúst Jónsson Rvík 1935 ób.
La Sculpture grecque - J. Sharbonneaux - Paris s. a. ób.
Margt býr í sjónum - Árni Friðriksson - Rvík 1937 íb.
Harpa - guðlaug Guðm. II Rvík 1932 ób.
Spíritisminn - l. Muderspach - Rvík 11935 ób.
Úrval - 2. hefti 1953 heft.
Kjósendahandbók 1959 heft.
Norn list 1951 - 1961 ób.
Árets bilder STF:s Julebok 1933 Sth 1933 íb.

Kassi no 32:

Bækur:
Konstnafförbundets historia - S. Strömbom - Sth. 1945 íb.
Italina Painting in the .... G. Bazin - Belg.Paris 1938 íb.
El Greco ób.
Edvard Munch, Trondheim 1946 íb.

17. blað.

Kjarvalsmunir.
Frh. Kassi no. 32:
Kathe Kollwitz - G. Strauss - Dresden 1950 íb.
Nork skrivekunst - E. Nielsn - Oslo 1958 íb.
Íslenskir listamenn - Matth. Þórðarson Rvík 1920 íb.
"Tanker" 2. bindi handrit í rauðum kassa - tove Kjarval -
ásamt bréfi dags. 9/3 1956
(þetta virðist vera handrit ömmu sent til afa stuttu áður en hún lést.)
Við uppspretturnar - Einar Ól. Sveinsson - Rvík 1956 íb.
The Louvre - G. Bazin - London 1957 íb.
The National Geographic magazine - maí 1956.
Ljóðagrjót - J. S. Kjarval - Rvík 1956.
Grjót - J. S. Kjarval - Rvík 1930 ób.
Einn þáttur - J.S.K. Rvík 1938 ób.(2 eint)
Enn grjót - J. S. K. Rvík 1938 ób. (2 eint)
Hvalasagan - J. S. K. Rvík 1957 (5 eint)
Hvað hafa trúarbrögðin,..... U.S.A. s.a. íb.
Annála 1400 - 1800 ö,4 Rvík 1944 ób.
Annáll nítjándu aldar I, Akureyri 1912- 22 ób.
Frímúrarareglan á Íslandi - Rvík 1949 ób. (2 eint)
Raust guðs til vor - Friðrik Friðriksson - Rvík 1946 ób.
Sendibréf frá Gyðing í fornöld - Rvík 1909 ób.
The Solomon R. Guggenheim Museum s. a. ób.
Correggio des Meisters Gemalde - Stuttgart s.a. íb.
Nóttin á herðum okkar - J´n Óskar - Rvík 1958 ób.
Skátajól 1957 - 9. - 12 tbl. Ób.
Munu trúarbrögðin leysa vanda heimsins - 1953 pési.
Óðurinn til ársins - Eggert Stef. Rvík 1944 ób.
Die Kultur der Miao- Tse- Hamburg 1937 ób.
Central Indian Painting s.a. ób.
Lubarda - Jugoslavija ób. s.a.
Hestar- Broddi Jóh. Munchen 1958 íb.
Etruscan Painting - Skira Geneva íb. s.a.
The Impressionists - London ö s.a. íb.

Kassi no. 33:

Dagblöð - blaðaúrklippur.

Kassi no. 34:

Dagblöð, blaðaúrklippur.

18. blað.
Kjarvalsmunir.

Kassi nr. 35: (sumstaðar er skrifað nr annarstaðar no, ekki mín mistök)

Blaðaúrklippur, dagblöð.

Kassi nr. 36

Myndir í römmum undir gleri, mest eftirprentanir eða úrklippur.

Kassi no. 37.

Dagblöð, blaðaúrklippur.

Kassi no. 38:
Bréf, progrömm, skissur ofl.

Kassi no 39:

Bækur:
Toulouse Lautrec - ób.
Norden íb. s.a.
Við djúpar lindir - Jakob J. Smár - Rvík 1957 íb.
Sfinxinn og hamingjan - Gunnar Dal - Rvík 1954 íb.
Vínland hið góða, Jónas Jonsson Akureyri 1958 íb.
Skæbner bag en strand - T. O Lökken - Kögh. 1947 ób.
Að kvöldi - katl Finnbogason - Rvík 1957 íb.
Andlit í spegli dropans - Thor Vilhjálmss. - Rvík 1957 ób.
Við uppspretturnar - einar Ól. Sveinsson - Rvík 1956 íb.
Heiman ég for - H.K.L. Rvík 1952 íb.
100 kvæði Steinn Steinar - Rvík 1949 íb.
Sokrates - gunnar Dal - Rvík 1957 íb.
Gamalt og nýtt - Einar Sig. Vestm. 1949 íb.
Faðir minn - Rvík 1950 íb.
Mannfagnaður - Guðm. Finnbogas. - Rvík 1937 íb.
Ævi Hallgr. Péturssonar - Vigfús Guðm. Rvík 1934 ób.
Hreppamaður - 3. tbl. 1958 heft.
Rökkur óperna - Þorb. Þórðarson Rvík 1958 íb.
Ljóðasafn - Guðm - Rvík 1954 I. Íb.
Inni og úti - Skuggi - Rvík 1947 íb.
Þallir - einar m. Jónsson - Rvík 1958 íb.
Sk´bner- Anekdoter - Karen blixen - köbh. 1958 ób.
Vísur Bergþóru - Þorg. Sveinbj. Rvík 1955 ób.
Líf í alheimi - K.W. Gatland og D.D. Dempster - s.a. íb.
Vefarinn mikli - Peter Hallberg - Rvík 1957 I íb.

19. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 39 frh.

Indien - Ebbe Kornerup - Köbh. 1921 íb.
Með góðu fólki - Oscar Clausen - Rvík 1958 íb.
Óboðnir gestir - Pétur Sig. - Rvík 1956 íb.
Blanda VI Rvík 1936 - 1939 ób.
Garðblóm og plöntukvillar - R´vik 1938 ób.
Rökkurstundir - Henriette frá Flatey - Rvík 1929 ób.
Við langelda - Sig. Grímsson - Rvík 1922 ób.
Hulda - s.a. ób.
Krækiber - Sigrjón Jónson Rvík 1945 ób.
Úr hulduheimi - Jón Arnfinnsson - Rvík 1953 ób.
Þorpið - jón úr Vör - Rvík 1956 íb.
Slå efter - s.a. ób.
East anglian magazine - sept. 1956.
Eimreiðin sept. - des. 1956
Hillingar - Andrés G. Þormar - Rvík 1921 ób.
Islands kultur und seine junge Maleri - Gerog Gretor-
Jena 1928 - ób.
Raffaello - Orotlani - Italy 1948 íb.
Já eða nei Rvík 1955 ób.
Höll hættunnar - Bsil fursti - 49 hefti heft.
Bókaskrá Bóksalafél. Ísl. 1957.
Vignet af Vendig 1957 ób.
Bækur haustsins Ísafold 1958.
Bókaskrá Bóksalafél. Ísl. 1956 ób.
Hvalassagan - Kjarval - rvík 1957 ób. 14 eint.
Enn grjót - Kjarval - Rvík 1938 - ób. 6 eint.
Skátajól 1957.
Westermanns monatshefte 1. jan. 1959.
Scandinavian Review winter 1965 - 66.
Blástakkur - Sigurj. Sveinsson - Rvík 1930 ób.
Jónsmessunæturmartröð á fjallinu helga - Loftur Guðm.
Akureyri 1957 íb.
Birtingut -3 og 4. heftir 1965
Gömlu lögin við Passíu sálmana - Rvík 1962 heft.
Skólablað M.R. 1960 des. 1960

20.blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 39 frh.

Heima er bezt , 2 - 1964.
Hjálp í viðlögum - Rvík 1955 ób.
Hestar - Broddi Jóh. Munchen íb.
Eimskip 40 ára - J. Kjarval. sérpr.

Kassi no 40:

Dagblöð, blaðaúrklippur.

Kassi no 41:

Dagblöð, blaðaúrklippurþ

Kassi no. 42:

Bækur:
Leonardo da Vinci - Oxford 1943 íb.
Pekka Halonen - 1947 íb.
Lék ég mér þá að straúm - G. Gunnarss. Rvík 1949 ób.
Ofan úr óbyggðum - Þorgils Gjallanadi - Rvík 1951 ób.
Five primitive Masters - W. Uhde - N. Y. 1949 íb.
Bók D. Frauchen um heimshöfin sjö - Rvík 1959 íb.
J. D. Rockefeller - j. Winkler - Rvík 1949 íb.
Hver er maðurinn - Brynl. Tobíass. II- Rvík 1944 íb.
Arfur kynslóðanna - Kristmann guðm Rvík 1953 íb.
Saga Ílendinga 8.bindi - Jónas Jónsson Rvík 1955 íb.
Undur Veraldar - H. Shapley - rvík 1945 íb.
Í útlegð - Þorfinnur Kristj. - s.a. íb.
Eldeyjan í Norðurhöfum - jón Sveinsson - Rvík 1958 íb.
Kaupfélag Héraðsbúa 50 ára starfssaga - Rvík 1959 íb.
Skrudda III - Ragnar Ásg. - Akureyri 1959 íb.
Fornaldarsögur Norðurlanda - Rvík 1944 íb.
Iðunn XIV. Árg. 1930 - 3. hefti ób.
Þyrnir og rósir - Ágúst Jónsson - Rvík 1930 ób.
Bernska og æska Jesús - Rvík 1901 ób.
Vestfirskar þjóðsögur II fyrrri hl. Arngr. Fr. Bjarnaas. Rvík 1954 ób.
The Master pices of Tintoretto - Glasgow 1912 ób.
Nýtt sagnakver - einar Guðm. Rvík 1957 ób.
Vestfrizkar þjóðsögur II síðari hl. Arngr. Fr. Bjarnas.
Rvík 1959 ób.
Árbók Ferðafél. Íslands. 1960 ób.

21. blað.

Kjarvalsmunir.

Kassi no. 42. frh.

Heimstyrjöldin 1914 - 1918 - Þost. Gíslas. I. Hefti
Rvík 1922 ób.
Den rene Bevisthed - H. Bergson - Köbh. 1929 ób.
Sögende sjele - S.S. Singh - Köbh. Köbh. 1929 ób.
Nonni und Manni - Regensburg - Jón Sveinsson s.a. íb.
Drawings from the old Masters - Glasgow 1922 íb.
Edvard Munch - udstilling 1927 ób.
Rímur af Líkafróni konungsyni o. S. frv. - Sig. Breiðfjörð
Bessastaðir 1907 ób.
Smásögur Svarta höndin - Rvík 1930 ób.
Alþingismannatal - frá 1930 - ób.
Úr dularheimum I Guðni Jónsson - Rvík 1906 ób.
The Masterpiece of Murillo - Glasgow 1926 ób.
The Bhagvad Gita - Anne Besant - s.a. ób.
Knirpo der Tierfreund - H. Thoma und S. Max - Munchen s.a.
Svartar fjaðrir - Davíð Stefánsson - Rvík 1919 ób.
Blomster Bevogter - R. Tagore Köbh. 1918 ´b.
Livets í Gud - S. S. Singh- Köbh. 1926 ób.
Dropar - Rvík 1929 ób.
Skuggar - Kristján Guðl.- Rvík 1927 ób.
Þýdd ljóð I - Magnús Ásg. Rvík 1928 ób.
Den Sympatiske Forstaaelse - Köbh. Og Kris. 1911 ób.
Homeros - 1912 ób.
Er vor kultur dödsdömt - C. Gad Köbh. Og Kris. 1923 ób.
Snorri Sturluson - Sig. Nordal - Rvík 1920 ób.
Engelsk Begynderbog - O. Jespersen - Köbh. Kris. 1923 íb.

Kassi no 43.

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no 44:

Dagblöð, blaðaúrklippur.

Kassi no 45:

Dagblöð, blaðaúrklippur.

Kassi no. 46:

Sendibréf, prógrömm, litlar skissur, ljósm. o.fl.

Kassi no. 47:

Bækur:

22. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 47 frh.

Etruriske Gravmæler - Fr. Poulsen - Köbhí 1920 ób.
Einar Jónsson - s.a. íb.
Ornamente des Volkskunst - H. Th. Bossert- Tubingen s.a. íb.
Grænlandsför 129 - Ársæll Árnason - Rvík 1929 ób.
Heimsmynd vísindanna - Ágúst H. Bjarnason - Rvík 1931 ób.
Árbók Háskóla Ísl. 1925 - 26 Rvík 1926 ób.
Leonardo da vinci - r. Rosenberg s. a. ób.
Illustrert Religious Historia - Köbh. 1923 1. heft. Ób.
Sepp Frank - v Prof. Dr. E W Bredt s.a Ób.
Frumvarp til laga - 1930 - ´b.
Eimreiðin 1930 - 3. hefti ób.
Myndabók barnanna ób.
Mytologo - H. Bjering - Köbh. 1925 ób.
Degas - Liebermann - Berlin 1917 íb.
Japanische Holzchmitt - J. Kurth - Munchen 1911 íb.
Prestafélagsritið 1929 - Rvík 1929 ób.
Málleysingar - Þorst. Erlingsson - Rvík 1928 ób.
Tækifærisvísur - Jesn Sæmundsson - Rvík 1919 ób.
Hnútasipan - Rvík 1923 ób.
Stormar - St, Sigursson - Rvík 1923 ób.
Iðunn X 4, 1926 ób.
Dansinn í Hruna - Indriði Einarsson - Rvík 1921 ób.
Iðunn XII, 4 1928 ób.
Marmor - G. Kamban - Köbh. 1918 ób.
Kristi Livs Historie - G. Papini - Köbh. 1924 ób.
The arts and Crafts of India and Ceylon - A. K. Coomaraswamy
- London , Edinb. 1913 íb.
Lólagjöfin - Ásmundur Jónsson - Rvík 1929 ób.
Skapgerðarlist - E. Wood - Akureyri 1924 ób.
Önsket - Jóhann Sigurjónsson - Köbh.& Kris. 1915 ób.
Skálholt I - Guðm. Kamban - Rvík 1930 íb.
Lífið í sölurnar - C. Etlar - Ísafj. 1907 ób.
Lionardo - Bilder und Gedanken - ób.
Iðunn - xii, 4. 1928

23. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 47 frh.

Statens Indtægter af de offentlig Jordengodser og Regalier - s.a. íb.
Ingi - Hrafn - G. Freytag - Reykjav. 913 ób.
Sendiherrann frá Jupiter - G. Kamban Rvík 1927 ób.
Guð minn - Guð minn, Sig. Sigvaldson - Rvík 1921 ób.
Hungrige Stene - R. Tagore - Köb. 1919 ób.
Nýall - Helgi Péturs (síðara hefti) Rvík 1920 ób.
Faustina Strozzi - J. Lie. - Köbh. 1902 ób.
Biernes liv - M. Masesterlinck ö Köbh. 1916 ób.
Nya Testamente - 1807 íb.
Den skabende Udvikling - H. Bergson - Kögh. 1915 ób.
Saga Íslands - Friðrik Friðriksson - Rvík 957 ób.
Sólborgir - guðm. I. Kristjánsson - Rvík 1963 ób.
Veslefrikk - J. Bull - Kris & Köbh. 1907 ób.
Þúsund og ein nótt V - Rvík 1914 ób.
Kunsthistoria - C. G. Laurin - Köbh. 1918 ób.
Det Bedste okt. 1946 ób.
Basil fursti 15. hefti ób.
Harpa Guðs - N.Y. 1928 íb.
Vetrar braut - Ásgeir Magnússon - Rvík 1926 ób.
Nokkur smákvæði - Ólöf Sigurðard. Akureyri 1913 ób.
Des Quintus Horatius Flaccus - Leipzig íb.
Gömul guðsorðabók Ísl. íb.
Fjalla - Eyvindur - Jóhann Sigurj. - Rvík 1946 ób.
Maurice Maeterlinck o.fl. - Sth. 1911 ób.
Iðunn - 4. bindi 1886
Nokkrar hugleyðingar - Sigrjón Jónsson Rvík 1946 ób.
Dýrasögur - Bergsteinn Kristjánssom - Rvík 1943 ób.
Almenn söngfræði - Sigfús Einarsson - Rvík 1909 ób.
Íslendingarþættir - Þorleifur Jónssn - Rvík 1904 ób.
Víkingarnir ´aHálogalandi - Rvík 1892 - H. Ibsen ób.
De sidste Tider - ób. Ruthrford.
Frihed for Folket Rutherford.
Den ideelle Regering ób. (2 eint)
Castel Sant'Angelo - M. Borgatti - roma 1911 ób.

24. blað
Kjarvalsmunir:

Kassi no 47 frh.

Aus Island - Jón Sveinsson - Freiburg 1930 íb..
Masterpices of Spanish Architecture - Glasgow 1909 ób.
Gunnlaugs-saga ormstungu - Rvík 1911 ób.
Njálssaga ób.
Gísla saga Súrsonar ób.
L'italia Nonumentale = milano 1957 ób.
Kassi no 48:

Bækur:
Glit og Flos I Þorbjörg Sigmundd. Köbenh. 1934 ób.
Minni íslands - Jón Leifs - Leipzig 1933 ób.
Fræðslukvöld - Sigfús Elíasson - se´rpr. 1968
Leikhúsmál 1. árg. 1963 1. tbl.
Íslensk list 1900 - 1965 ób.
Líf og list jól 1950 ób.
Martha og Maria - Tove kjarval Kögh. 1932 ób.
Sunnanfari VIII, 3, 1900 og II 1901.
Brúðkaupsóður - Sigfús Eliásson - 1968 sérpr..
Undrið er skeð - " " 1966 "
Kirkja þjóðskáldið " 1968 "
Kunst og Kultur - 34. árg. 1951 heft.
Biblía (gömul og illa farin) íb.
(gæti þetta verið fjölskyldubiblían).
Ferðabók Sveins Pálssonar - Rvík 1945 íb.
Jórsalaför - Ásm. Guðm & Magnús Jóns. Rvík 1950 íb.
Vídalíns húspostilla - hólar 1789 íb.
Lappland - M. Strunge - Köbh. 1948 ób.
Íslenskar þjóðsögur og sagnir - Sigf. Sigfúss. VI
Rvík 1945 - ób.
Jón Indíafari - Reisubók I og II íb.
Egyptinn - Mika Waltari - Akureyri 1952 íb.
Íselnskar gátur - Jón Árnason - rvík 1951 íb.
Vörður við veginn - Ingólfur gíslason - rvík 1950 íb.
Franz Liszt - Z. V. Harsanyi - Rvík 1946 íb.
Íslenzkar þjóðsögur - Sigfús Sigfússon VI - Rvík 1945 ób.
" " " XII " "
Snæfríður Íslandssól - H. K. Laxness - Rvík 1950 ób.

25. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 48 frh.

Á góðu dægri - afmælisbók til S. Nordal 14/9-51 ób.
Desirées - A. M. Selinko - Rvík 1952 ób.
Skírnir - Rvík 1950 ób.
Árbók Ferðafél. Ísl. 1955 ób.
Austfirðingaþættir - Gísli Helgason -akureyri 1949 ób.
Veldi kærleikans - Björn O. Björnsson - akureyri 1952 ób.
Göngur og réttir II - Bragi Sigurjónsson - Akureyri 1949 íb.
Vordraumar og vetrarkvíði - Heiðrekur Guðm. Akureyri 1958 íb.
Westermannasmonatshefte - Marz 1959 ób.
Ásmundur Sveinsson - Rvík s.a. ób.
Ísland við aldarhvörf - A. Mayer - Rv´´ik 1948 íb.

Kassi no. 49:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no 50:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no 51:

Dagblöð og blaðaúrklippur.

Kassi no 52:

Bækur:

Úrklippubók.

Skírnir CXXII. Ár 1948 ób.
Brennu Njálssaga - Rvík 1954 ób.
Ísl. Aviskrár - Rvík 1950 P. E. Ó. Ób.
Borgfirðingasögur - Evík 938 ób.
Þyrnar - Þorst. Erlingsson - rvík 1943 ób.
Ritsafn - Ólöf frá Hlöðum - Rvík 1945 ób.
Rímnætur - Jakob Thorarensen - Rvík 1951 íb.
Amstur dægranna " " " " 1947 ób.
Ísl. aviskrár I. P.E.Ó. Rvík 1948 ób.
Jón Arason - gunnar Gunnarsson - Rvík 1948 íb.
Tvennir tímar - Elínberg Lárusdóttir - akureyri 1949 íb.
Alþingisrímur 1899 - 1901 Rvík 1951 íb.
Förumenn Elínborg Lár. I. - Rvík 1939 íb.
" " Elínborg Lár II Rvík 1940 íb.
" " " III Rvík 1940 íb.

26.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 52 frh.
Ljóðasafn II Guðm. Guðmundsson ö Rvík 1954 íb.
Sagnargestur i Þórður Tómasson - Rvík 1953 ób.
Manndáð - C. Wgner - Rvík 1925 íb.
Ekki heiti ég Eiríkur - Guðrún jónsdóttir - Rvík 1947 íb.
Rímur af Stývarð ráðgjafa o.s frv. - Jón Grímss.-
Rvík 1909 ób. (2 eint)
Rímur af Hjámari hugumstóra - Hallgrímur Jónsson -
Rvík 1909 ób.
Borgin eilífa - Guðbrandur Jónsson - Rvík 1932 ób.
Saga hins heilaga Franz frá Assisí - Friðrik J. Rafnar'
Akureyri 1930 ób.
Roðasteinn lausnarinnar - Anna Z. Ostermann - Rvík 1951 íb.
Við bakdyrnar - Svrrie Haraldsson - Rvík 1950 ób.
Félagi Napóleon - G. Orwell- Seyðisf. s.a.
Herra Jón Arason - Buðbr. Jónsson - Rvík 1950 ób.
Birma - Ebbe Kornerup - Köbh. 1934 íb.
Ljóðabók - H. Hafstein - Rvík 1951 íb.
Formannsævi í Eyjum - Þorsteinn Jónsson - Rvík 1950 íb.
Stefnumark mannkyns - L. D. Nouy - Akureyri 1951 íb.
Almanak 1947 - Winnip. 1947 ób.
Leslie Hurry - s.a. íb.
Draumur um Ljóssaland II - Þórunn Magnúsd. Rvík 1943 ób.
Vorkvöld jörð - ólafur J. Sigurðsson - Rvík 1951 íb.
Ljóðmæli - Símon Dalaskáld - Rvík 1950 ób.
Ævintýri Pickwicks - C. Dickens - Rvík 1950 íb.
Ljóðmæli II Hjálmar - Hjálmar jónsson frá Bólu - rvík 1919 ób.
Úrval 9. árg. Nov. Des. 1950 ób.
Norðurljós - Þorst. Sæm. Hafnarfj. 1964 ób.
Eimreiðin - jan - apríl 1966 ób.
Það Bezta jan. 1948 ób.
Eimreiðin sept. Des. 1967 ób.
Danske Ladskabstegninger - Köbh. 1950 íb.

Kassi no 53:

Dagblöð, blaðaúrklippur.

Kassi no 54:

27. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no 54:

Fagblöð - blaðaúrklöppur.

Kassi no 55:

Sendibréf, reikningar, ljósmyndir, litlar skissur o.fl.

Kassi no 56:

Bækur:

Á víð og dreif, Árni Pálsson - Rvík 1947 íb.
Örlaganornin að mér réð - Rorst. Kjarval - Rvík 1954 íb.
Mýs og menn - John Steinb. - Rvík 1943 íb.
Fólk á stjái - Jakob Thor - Rvík 1854 íb.
Lilja - Eysteinn ásgrímsson - Rvík s.a. íb.
Revvision der Erziehung - o. Kroh- Heidelb. 1954 íb.
Gali maðurinn og hafið - E. Hemingw. - Akureyri 1954 íb.
Norðurlandasga - Páll Melstað - Rvík 1891 íb.
Nýja sagan II " " " 1883 íb.
Svalt og bjart I - Jakob - Rvík 1946 íb.
" og " II " " " 1946 "
Vítt sé ég land og fagurt - G. Kamban - I - Rvík 1945 íb.
Kærleiksheimilið - Gestur Pálsson - Rvík 1946 ób.
Bréf til Láru - Þorb. Þórðarson - Rvík 1949 ób.
Hokusai - Ób. s.a.
Spegillinn - ób. s.a.

Spegillinn - 7. tbl. 1955 og 1. tbl. 1956 og júní 1948
Víkingur - 809 tbl. 21. árg., 10. tbl.1941.
Sjómannadagsblaðið 14. ár. 1951.
Líf og list jól 1951, vor 1952, nív 1950.
Peter Paul Rubens no. 11 Tímar.
Belarto apríl 1958.
Reykjalundur 1958.
Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn.
Jón Stefánsson - Arnór Sigurjónss. Rvík 1945 ób. (1955?)
Landhelgi íslands - gunnl. Þórðarson Rvík 1952 ób.
Fjalla Eyvindur - Jóahann Sigurjónsson Rvík 1950 íb.
Svart á hvítu - Kristján Röðuls - Rvík 1953 ób.
Ævisaga Krists - G. Papini - Rvík 1925 ób.
Svikarinn - E. Wallace - Akureyri 1948 ób.
Amma - Ísl. þjóðsögur - 1. hefir 11. bindi s.a. ób.

28. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no 56 frh.

Vestfirzkar Þjóðsögur I. - Ísaf. 1909 ób.
" " II. Rvík 1954 ób.
Ljóðasafn - Tómas Guðm. - Rvík 1953 íb.
Eimreiðin 2. hefti 1944 ób., 3.hefti 1947 ób.
Stefjamál - Lárus Sigurjónsson - Rvík 1946 íb.
Ég ákæri I - Helgi Ben. Rvík 1952 heft.
Tímarit Máls og menningar - 3.hefti 1942, 3.hefti 1952
Litla hvíta lambið - E. Lehtonen - Rvík 1942 ób.
Skinfaxi des. 1942 ób.
Frásagnir um Einar Ben.- Valg. Ben Rvík 942 íb.
Framtíðarlandið - Vigfús Guðm. - Rvík 1958 íb.
Málaralist Dana - K. Madsen Rvík 1927 ób.
Sannar draugasögur - Cheiro - Seyðisfj. 1946 ób.
Hjerte er altid Trumf - j. Lökken - .a. ób.
Skírnir - 1952 ób.
Ud i den vide Verden - E. Kornerup - Köbh. 1941 ób.
English Water Colour Painters - H. Paris - London 1945 íb.
Árbók Ferðafélags Íslands 1950 og 1965 ób.
Nokkrar vísur um veðrið 0g fl.- ólafur Jóh.. Rvík 1952 ´b.
Dóttir Brynjólfs biskups - Jóhanna Sigursson - Rvík 1941 íb.
Nína Tryggvadóttir - M. Seuphor - Rvík s.a.
Raol Dufy - C. R. Marx - Paris s.a. ób.
Um lönd og lýði - Þórb. Þórðars. Rvík 1957 íb.
Lítil bók um listaverk - Mary bell - rvík 1945 íb.
Aldrei gleymist Austurland - Akureyri 1949 íb.
Á Kon- Tiki - t. Heyderdahl - Rvík 1950 íb.
Brattahlíð - ÁRNI G: Eylands - Hafnarf. 1960 ób.
Bónorðbréf - Ástarbréf o.fl. - Kolbeinn ungi - Akureyri 1918
Ób.

Kassi no 57:

Dagblöð.

Kassi no. 58:
Myndir í römmum eftir Kjarval. Kertastjakar. Bakki.
Brauðfat o. fl.

29. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 59:

Bækur:

Leyndardómur Parísarborgar - Eugéne Sue - s. a. 1-8,
II. bindi 1 - 7, III. Bindi 1-8, IV bindi 1-8, V. Bindi
1- 6 ób.
Hreppamaður 9.rit ób.
Lilje og Sverd - Ivar Orgland - Oslo 1950.
Árbók Ferðafél. Ís. 1952 ób.
Bernska og æska Jesú - Rvík 1901 - H. Jrnsen - ób.
Tala dýrsins - Skuggi - Rvík 1950 ób.
Tröst for Folket - J. F. Rutherford - Sviss ób.
Hundurinn og ég - Dagur Austan - Rvík 1950 ób.
Breve om Religion og Kunst - V. V. Gogh - Köbh. 1953 ób.
Draumar - Maríus Ólafsson - Rvík 1956 íb.
Öku Þór - 2. tbl. 3. árg. Ób. 1953
Norður - Reykir - Páll S. Pálsson - Winnip. 1936 ób.
Gróðurinn - Ingólfur Davíðsson - Rvík 1951 ób.
Jörð - 1947 - 1. -2. hefti VIII. Árg. ób.
Leonardo da Vinchi - M. Brion - Köbh. S.a. íb.
Brim á skerjum - Einar M. Jónsson - Rvík 1946 íb.
Tíu smásögur Jakob Thor. - Rvík 1956 íb.
Úrval - 13. árg. 1954 7. hefti ób.
Mannaminni og annað - Greta Fells - Rvík 1951 íb. heft.
Þrjár verðlaunaritgrðir úr barnask. 1947 Rvík pési
Brísingar Freyju - Rvík 1948 - Skuggi ób.
Tímamót - Jakob Thor. 18. maí 1956 - Rvík ób.
Hvad verden viste mig - Per Höst - Köbh. 1952 ób.
Lífið og ég - Eggert Stef. I. Rvík 1950 ób. (2 eint)
" " II. " 1952 ób.
Þrjú lítil ljóð - J. S. Kjarval - Rvík 1966 ób. (60 eint)
Norsk listasýning í höfn - J.S. Kjarval - Rvík 1966 ób.
(42 eint)
Snæfellinga ljóð - Rvík 1955 íb.
Atombomban spryngur - Rafn H. Sig. - Rvík 1960 ób.
Spaánarvín - Skuggi Rvík 1952 ób.
Vögguvísa - Elías mar - Rvík 1950 ób.

30. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no 59 frh.

Smásögur I - frægir höfundar - rvík 1946 íb.
Eftirleit - Páll S. Pálsson - Rvík 1954 íb.
Vötn á himni - Brimar Ormsson - Rvík 1951 ób.
Á garði - Studiosus Perpetuus - Rvík 1952 ób.
Katushika Hokusai - I - Kondo - Japan s.a. ób.
Litteraturen i Ungern - G. Nemeth 1966 ób.
Ljóðmæli - Hjálmar Jónsson frá bólu - I II Rvík
1915- 1919 íb.
Draumar landsins - Sigurbjörn Einarsson - Rvík 1949 ób.
Sannar sögur - Benjamín Sigvaldsson - I Rvík 1953 ób.
Fjölnir - Fyrsta ár 1835 - ljóspr. Ób.
" " Þriðja ár 1837 " "
" " Fimmta ár 1839 " "
" " Sjöunda ár 1844 " "
" " Níunda ár 1837 " "
Kjálkabrotið - Ingimundur - 1923 pési
Gamalt fólk og nýtt - Elías Mar - Rvík 1950 ób.
Stuðlastrengir - Andrés H. Valberg - Rvík 1949 ób.
Magnús Ketilson - Þorst. Þorsteinsson - Rvík 1935 ób.
Frá mönnum og skepnum - Broddi Jóh. Akureyri 1949 íb.
Hið töfraða land - Baldur Ólafsson - Rvík 1954 íb.
Satt og ýkt - gunnar m. Magnúss - Rvík 1951 ób.
Árman og Vildís - Kristm. Guðm. Oslo 1928 ób.
Um Hólakirkju - Kristján Eldjárn - Rvík 1950 ób.
Casting Around - R.N. Stewart - s.a. íb.
Sólskin 1952 ób. Rvík.
Þættir úr lífi mínu - Sigm. Sveinsson Rvík 1940 ób.
Matisse- A. Lejard - Paris ób.
Söngvar smælingjas - sumarliði Halld. - Rvík 1934 ób.
Ljóðmæli - Hannes S. Blöndal - Rvík 191 ób.
Smákorn - Guðrun Finndóttir - r´vik 1933 ób.
Grös - Greta Fells - Rvík 1946 íb.
Inni og úti - Skuggi - Rvík 1947 þób.
Danske Landsabstegn. - J. Th. Lundbye - Köbh. 1948 íb.
Ljóðmæli - G. Björnsson - Rvík 1925 ób.

31. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 59 frh.

Sagan af Hringi og Hringvarði - Rvík 1909 ób.
Sagan af Ambales - Rvík 1909 ób.
Dulsýnir- Sigfús Sigfússon Rvík 1930 ób.
Rondo Steingerðu rGuðmundsdóttir - Rvík 1952 ób.
Veiðimaðurinn 6 - 1958 ób.
Stundin - jólin ób.
Jólagjöfin VI. Ár 1942 - Skuggi ób.

Kassi no 60:

Dagblöð.

Kassi no 61:

Dagblöð

Kassi no 62:

Dagblöð.

Kassi no 63:

Dagblöð.
Kassi no 64:

Bækur:

Raphael - Ed . Phaidoined - london 1941 íb.
P. Cezanne - E. A. Jewell - N. Y. 1946 íb.
A Gallery og grat Paintings - N.Y. 1946 íb.
Jorden Rudt - Köbh. Kris íb. s.a.
Candian Painers - Londin s.a. íb.
Boeckl - Wien 1947 - ób.
V. van Gogh - G. B. 1941 íb. Ed Phaidon.
French Impressionists - U.S.A. 1944 íb.
El Greco - N.Y. s.a.
Ásgrímur Jónsson - Rvík 1949 íb.
Sigurður Guðmundsson málari - Rvík 1950 ób.
Den Danske Billed Bibel - Gentofte 1947 ób.
Candian Rockies - 1948 ób.
Helgafell - marz 1947 ób.
Úndentablaðið 1959 ób.
Handrit af bók eftir Tove Kjarval frá 1914.
Fjúkandi lauf - einar Ásmundsson - rvík 1961 íb.
Hver vinnur stríðið - Jóhanna S. Sigurðson Rvík 1941 ób.

32. blað

Kjarvalsmunir:

Kassi no 64 frh.

Sagnaþættir - Gísli Konráðsson - rvík 1946 ób.
Hafurskinna - Konráð vilhjálmsson 2. heftir akureyri 1945 ób.
Litla munarlausa stúlkan - Kristín Sæmundsd. Rvík 1940 ób.
Höfuð óvinurinn - D. Griffiths. R´vik 1924 ób.
Besættelse - Österberg - Köbh. 1945 ób.

Kassi no. 65:

Bækur:

Samvinnan - Jól 1958.
Ársritið jólagjöfin V. Ár 1941 - Skuggi - fjölrit.
Líf og list 1950 apríl - des.
" " " 1951 jan - des.
" " " 1952 vor.
Hafmeyjan litla - H.C. Andersen - rvík 1947 ób.
Árbók Ferðafél. Ísl. 1941 og 1943 og 1944, 1949 1951,
Annál nítjándu aldar - Pétur Guðm. - Akureyri 1927 ób.
Sherlock Holmes III - A.C. Doyle - rvík 1946 ób.
Viðkiptaljóð Reykjavíkur 1936 - Rvík 1946 ób.
Sjúkum sagt til vegar - A. Waerland - Rvík 1949 ób.
Höndin mín og höndin þín - Jóhanna S. Sigurðsson
Rvík 1940 ób.
Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir - Guðm. J. Hoffell
Akureyri 1941 ób.
Skírnir - Rvík 1947 ób.
Painting as a pastime - london íb.
Sigurður í Görðum - V.S.V. - Rvík 1952 íb.
Aldamótamenn II - Jónas jónsson - Akureyri 1962 íb.
Íslandsklukkan - H.K. Laxness - Rvík 1943 ób.
Náttkæla - Jakab thoarensen - Rvík 1966 ób.
Hönd dauðans - Kristján Albertsson - R´vik 1957 ób.
Helgafell - Kristmann guðm. Rvík 1951 íb.
Laxamýrarættin - Skúli Skúlason - Rvík 1958 íb.
Jón Þorleifsson listm.Rvík s.a. íb.
Brennu Njalssaga - H.k. Laxness g.ú. Rvík 1945 íb.
Lífið og ég - ég Eggert Stef . I II og II ób.
Dyzantine Mosaic Decoration - London s.a. íb.

33. blað

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 65 frh.

Þættir úr verslunar úr verzlunar og iðnsögu ísl. I Chr. Fr. Niesen
Rvík 1940 ób.
Skammdegi á Keflavíkurflugv. Steingr. Sigurðss.
Rvík 1954 ób.
Epstein - G.B. 1952 ób.
Westermanns monatshefte 94. árg. 1953 heft 9 ób.
Dutch and Flemish Painting - U.S.A. s.a. íb.
Tarzan og fílamennirnir - E. R. Burroughs - Rvík íb.
Ernst Josephhson - Per Olov Zennström - Sth. 1946 ób.
Bókarskrá Gunnar hall - akureyri 1956 íb.
Ísl. þjóðsögur og ævintýri - E. Ól. Sveinsson Rvík 1944 íb.
Ævisaga Sigurðar Ingjaldss. Frá Balaskarði Rvík 1957 íb.
Fugl í stormo - kristján Röðuls - Rvík 1957 ób.
Birtingut 3. -4. hefti 1958 ób.
Skín við s´lu Skagafjörður 1959 íb.
Islands Kunsleriichche Anregung - jón Leifs - Rvík 1951 ´íb.
Frækorn - bjarni m. Brekkmann - Rvík 1959 ób.
Kassi no 66:

Bækur:

Úti í heimi - dr. Jón Stef. - Rvík 1949 íb.
Þokan rauða - síðara b. Kristm. Rvík 1952 ób.
Vera - Gunnar Dal - Rvík 1949 ób.
Ljóða Grjót J. S. Kjarval ób.
Faxi - Broddi Jóh. Akureyri 1947 íb.
Saga Vestmannaeyja I. Og II - Sigfúfs M. Johnesen - Rvík
1946 íb.
Rembrandt T. De. Vires - Rvík s.a. íb.
Greifinn af Monte Christo III - aA. Dumas- Rvík 1944 ób.
Skírnir 1953 Rvík ób.
Austfirðingasögur - Rvík 1950 ób.
Jarðnesk ljóð - vilhj. Frá Skálholti - rvík 1959 íb.
Dekameron -boaccio -1.b. Rvík 1946 íb.
Kleopatra - W. Göritz - Rvík 1941 ób.
Scandinavian Review - winter 1965 66 ób.
Willumsen - M. Bodelsen - köbh. 1957 ób.
Hálfa öld á höfum úti - G. J. Whitfield - Seyðisf. 1947 íb.
Jónas Jonasson frá Hriflu - Jónas Kristjánss. Rvík 1965 íb.

34. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no 66 frh.

Das Bruegel Buch - Germany s.a. íb.
Mannfagnaður - Guðm. Finnbogas. Rvík 1962 íb.
Mozart - H. L. Kaufmann - Rvík 1965 íb.
Ófríða stúlkan - A.M. Selinko - Rvík s.a. ób.
Spakmæli - Guðm. Davíðsson - Rvík 1941 íb.
Ljóðagrjót - J. S. Kjarval ób.
Saga Eyrarbakka - Vigfús Guðm. Rvík 1945 ób.
The Geograpic Magazine - august 1948 ób.
Álfar völdsins - guðm. Böðvarss. - rvík 1941 ób.
Stígandi 2. -3. hefti V. Árg. Ób. 1947
Vort daglega brauð - Vilhj. Frá Skáh. Rvík 1935 ób.
Skáldið frá Fagraskógi - Rvík 1965 íb.
Viðreisn Rvík 1960 ób.
Sagnaþættir og sögur I - Akureyri 1951 ób.
Ritgerðir I - II - skuggi íb.
Tafeln der f. Logarithmen - J.d. Lalandsés - Leipzig 1907 ób.
Rowney artists' materílas 1955 ób.
Takið undir - steind. Sig. Akureyri 1949 íb.
Úrval nr. 6 1953 ób.Kjarnar nr 2
Íslenzkar þjóðsögur V- Einar Guðm. Rvík s.a. ób.
Kjarnar nr. 14 s.a.
Karlinn frá Hringaríki - Akureyri 1926 ób.
Sólskin 1955 - 26. árg. Rvík 1955 ób.
German Exporter 17. 1954.
Náttúrusögur- Jón Árnason Rvík 1922 heft.
Gaddavírsátið - Skuggi - Rvík 1953 ób. (4 eint)
Sjálfblekungskvæði - J.S. Kjarval
Eimskip 40 ára J. S. kjarval (3 eint)
30 nýjustu danslagatextarnir - Rvík 1954 ób.
Íslnd 20. aldar - Eggert Stef. Rvík 1941 ób.
Gerður Helgadóttir - rvík 1952 ób.
Fyrirlestrar - Jóhanna Sigurðsson - ób.
Saint Georgs Knights in Icland - jóhanna Sigurðsson.
Berjabókin - G. Claessen - rvík 1941 ób.

35. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 66 frh.

Við hin gullnu þið - sig. Helgason Rvík 1941 ób.
R. M. 1. árg. 1. hefti 1947 ób.
Istidens kunst - O. K. Jensen - Köbh. 1959 ób.
Landhelgisgæzla og strandf. - Jónas Jónsson- Rvík 1950 ób.

Kassi no. 67:

Dagblöð.

Kassi no. 68:

Dagblöð.

Kassi no 69:

Dagblöð.

Kassi no 70.

Sendibréf, ljósmyndir, reikinigar, prógrömm o.fl.

Kassi no 71:

Bréfasafn frá eldri tíma.

Bækur:

Skvetta - Örnólfur í vík - Rvík 1930 ób.
Klisjur af Grjót og enn grjót.
Rímur af Víglundi og Ketilríði - Sig. Breiðfjörð -
Bessastaðir 1905 ób.
Jerusalem I - Selma Lagerlöf - rvík 1915 ób.
"" II " " 1916 ób.
Gestir - Kristján Sigfúsdóttiir - Akureyri 1925 ób.
Menn og menntir II - P. E. Ól. - Rvík 1922 íb.
Nóa Nóa - Paul Gaugin - R´vik 1945 íb.
Jörð 1946 - 1. -2. hefti ób.
Á veðramótum - bragi sigurjónsson - akureyri 1959 íb.
Basil fursti 50. hefti.
Eimréiðin II ár. 1.hefti 1946
Íslenzk ævintýri - Rvík 1852 ljósrit
Rifrildri úr gamali bók - bíblíusögur ?
Blöð og tímarit
3 klisjur

Kassi no 72:

Þetta er þunnur trékassi frá Kjarval sjálfum, hann er kræktur saman og í honum eru skissur.

36. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no 73:

Í þessumk kassa er :

Ferðapeli úr silfir í grænu leðurhulstri og með fylgja
4 staup, allt ágrafið Kjarval 15/10 1955 (í kassa)
Fuglabúr og standur úr gleri (í kassa).
Tvö seðlaveski (í vindlakassa).
Silfursíagrettu veski í kassa (ágrafið)
Tvenn spil í kassa - ein spil (öll í vindlakassa)
Seðlaveski (skæri og bréf í bréf í því ) í kassa.
Vindalakassi: Gamalt vasaúr m. festi í Ronson kassa.
Gamalt vasaúr í sígarettupakka.
Vasabók með ýmsum dýrgripum.
Camelpakki með fána í.
Óupptekinn pakki með gondól.
Í litlum pappakassa:

Kassi með silfurbókamerki ágröfnu og fílabeinsbókarmerki.
Kassi með litlum steium.
Óupptekið hálsbindi.
Kassi með ermahnöppum með
austurlenzku munstri.
Kassi með silfurermahnöppum með konumynd.
Kassi með silfurkápuskyldi.
Í vindlakassa: þrenn sólgleraugu, ein gleraugu og greiður.
Í litlum kössum : Kápuskjöldur og slifsisklips.
Ronson kveikjari, ágrafinn og bursti í kassa
Skríni með nálum, merkjum, aurum o.fl.
Skarsten Scraper í löngum kassa.
Vindalakassi með ritblýjum, strokleðrum,
Skærum o.fl.
Umslagapakkar.
Trékassi með t-lum, reimum, nælum beltishringjum o.fl.
Vindlakassi með eldspýtustokkum, sígaréttubréfum o.fl.
Tóbaksbox með bréfpressu (l´jon9 og skip með seglum.
Blikkdós með t´rekarli og konu í bandi.
Plastbox í vþi jaxl í hvítri srviettu.
Vindlakassi með 2 kolum og dúkku og hreindýri.

37. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 73 frh.

Litakassi.
Tedós með ýmsu smávegis.
Blikkkassi með tussbittum o.fl.
Vindlakassi með sjálfblekungum o.fl.
Pappakassi með pípuhausum, skeifbroti o.fl.
Rakvélarkassi með brýnslubandi.
Kassi með bindisnál og fl.
Neftóbaksdósir með ýmsu skrani.
Tveir pappakassar með tússbittum í.
Vindlakassi með leirmynd og skinni.
Pappakassi með litlum (bittum)
Skeifa í alúmín vindlakassa.
Upptakara og skeifa.
Lítill myndrammi.

Kassi no 74:

Í þessum kassa er :

Silungsnet -færi - Tjaldhælar - kork - baðskrúbbur
-Skrufjárna - sagarblað - skæri - hnífapör múrskeið
o.fl.

Kassi no 75:

Þetta er stór kassi og í honum er:
Myndir í römmum eftir ýmsa m.a. Kjarval.
Myndir úr blöðum undir gleri.
Gamlarvínflöskur.
Litaspjöld(Palette).
Tréþakki (trébakki?)
Spegill í tréstativi.
Pappír o.fl.

Kassi no. 76:

Leirtau: bollar, diskar, vasar, styttur o.fl.

Kassi no. 77:

Steinasafn (innpakkað).
Tjald . Gömul skyrta með glerbrotum.
Sauðskinnskór.

38. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 78:

Þetta er trékaska úr fórum Kjarvals í henni er:
Islands kortlæging - köbh. 1944 íb.
Nokkrar myndir , ein myndbók.
Pppír með myndabók.
Pappír með rissmyndum.

Kassi no. 79:

Trékassi úr fórum Kjarvals, kræktur saman í honum eru skissur.

Kassi no 81:

Stór kassi í honum eru skissur í ströngum.

Kassi no. 82:

Sendibréf, blöð, smáskissur o.fl.
Fálkaorða og b´ref.
Tréskál. Tveir áþrykktir dúkar. Áþrykkt efni.
Italina Drawings - american Drawings-
Fench Impressionists - Spanish Drawings-
German drawings.

Kassi no 83:

Stór kassi í honum eru Skissur í bókum og
Ströngum og bók með eftirprentuunum.

Kassi no. 84:

Stór kassi í honum eru tveir stóri pakkar með Kjarvals eigin frágangi (ósnertir)

Kassi no 85:

Stór strangi með einu olíumálverki.

Kassi no 86:

Stór kassi í honum eru tveir stórir pakkar með kjarvals eigin frágangi (ósnertir).

Kassi no 87:

Mynd í ramma m. gleri - Van Gogh sjálfsmynd eftirprent.

Kassi no 88:

Stúlkumynd eftir Kjarval (olíu) í blindramma.

Kassi no. 89: Olíumynd í ramma eftir Thv. Molander.

39. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no 90:

Olíumynd í ramma máluð á klút líkl. Eftir Kjarval
(fugl og fiðrildi)

Kassi no. 91:

Olíumálverk í blindramma eftir Valtý (48).

Kassi no. 92:
Strigi á blindramma á hann límdur hluri af málverki málað á smjörpappaír
(Kjarval)

Kassi no. 93

Olíumálverk í ramma aftan á stendur "Kjarval á þessa mynd".

Kassi no. 95:

Tússmynd í ramma m/ gleri eftir Elías B. Halldórsson.

Kassi no 96:

Svört / hvít mynd eftir Kjarval Kirkjuferð í ramma m/ gleri.

Kassi no. 97:

Vatnslitamynd eftir Svein Björnsson í ramma ekki gler.

Kassi no. 98:

Mynd eftir Kjarval í ramma m. tvöföldu gleri -
Svartir fuglar.

Kassi no. 99:

Mynd eftir Kjarval í ramma m/gleri - svört/ hvít á umbúðarpappír.

Kassi no. 100.

Mynd í ramma - glerlaus - eftirprentun "La mussettte".

Kassi no. 101.

Mynd í ramma m. gleri eftir Kjarval - Mannshöfuð (marglit).

Kassi no. 102:

Mynd í ramma m. gleri - varnslitamynd eftir Kjarval.

Kassi no. 103:

Mynd í ramma m. gleri merkt a=b 40, mislit harunsgjótum.

40. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 104:

Olíumynd í ramma, ómerkt - gammall maður með skegg.

Kassi no. 105:

Mynd í ramma m. gleri eftir Kjarval - teiknimynd af konu
árituð "Guðrún Jónasar".

Kassi no. 106:

Olíumynd í ramma, á myndinni stendur "Þorsteinn Ásgrímsson hinn ríki" myndin er af gömlum manni.

Kassi no. 107:

Mynd í ramma undir gleri eftir Kjarval merkt "sigurður Jónsson frá Stóru borg" - á myndinni eru tvö mannsandlit.

Kassi no. 108:

Hálfgerð olíumynd á blindramma (kona með barn).

Kassi no. 109:
Eftirprentun eftir Mugg "Sjöund dagur í Paradís"
í ramma m. gleri.

Kassi no. 110:

Eftirprentun "Brumenstilleben" eftir Theodor Rosenhauer í ramma m. gleri.

Kassi no. 111:

Mynd í ramma m. gleri marglit merkt í horni með N.H........' 58.

Kassi no. 112:

Mynd eftir Svein Björnsson 1966 í ramma m. gleri.

Kassi no. 113:

Tvær stórar myndir saman í pakka, önnur eftir Kjarval - svart mannshöfuð - hin eftir
Eirík Smith frá sýningu 1958.

Kassi no. 114:

Mynd eftir Kjarval - illa farin - límd á tré - mannandlit.

Kassi no. 115:

Brún ferðataska úr fóurm Kjarvals í henni er:
3 flibbar, hvít milliskyrta, tvö hálsbindi, 4 hvítir
vasaklútar, hvítt lak, grár jakki, herðatré, tvö flögg
á stöngum, 3 pör af skóm, (hvítir,brúnir, svartir),
hvítt kjólvesti, mislitir vasaklútar, rauður jakki,

41.blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no 115 frh..

Blár jakki og vesti, hálsbindi, dökkbrún skyrta,
Fjólublár jakki og buxur, samanlímdur ljósahjálmur.

Kassi no. 116:

Brún gróf leirskál, stór skál lituð m. glerungi,
Tréfata, skjöldur eftir Kjarval 1.des. 1918.

Kassi no. 117:

Konumynd eftir Kjarval í ramma m. gleri, myndin
er í daufum brúnleitum litum.

Kassi no. 118:

Konumynd eftir Kjarval í rammma m. gleri, myndin er mest
Svört en fleiri litir með.

Kassi no. 119:

Mynd af manni í blágænu og svörtu eftir Kjarval í ramma m. gleri.

Kassi no. 120:

Sendibréf, ljósmyndir, litlar skissur, prógrömm,
Reikningar, handrit, skissubækur o.fl.

Kassi no 121:

Sendibréf, skeiti, kort, skissur, ljósmyndir,
Prógrömm o.fl.

Kassi no. 123:

Þunn skissutaska úr tré úr fórum Kjarvals í henni
Eru skissur.

Kassi no. 124:

Bækur:

R.Storm Petersen - malerier - Tegninger Köbh. 1954 ób.
Ódáðahraun I. - Ólafur Jónsson -Akureyri 1945 íb.
" II " " 1945 íb.
" III " " 1945 íb.
Vígir meistarar - E. Schuré - akureyri 1958 íb.
Á flækingi - Mark Twain - akureyri 1943 ób.

42.blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 124 frh. :

Skeyti til Garcia - E. Hubbard - Rvík 1949 ób.
Týndi hellirinn - valur Vestan - akureyri 1948 ób.
XXX Biennele Interazionale D'arte ób.
Undir gervitunglið - Thor vilhjálmsson - R´vik 1959 íb.
Ormar - jökull jakobsson - rvík 1956 ób.
Úlfablóð - Guðm. Frímann - Rvík 1937 ób.
Dikter - N. Ferlin - Sth. 1954 íb.
Dularblómið - Pearl S. Buck- 1954íb.
Austurland IV Akureyri 1952 íb.
Kvæðasafn II - Magnús Ásgerissonö Rvík 1960 íb.
Ljóð og lausavísur - þórður Einarsson - r´vik 1943 ób.
Samtíningur - J´n Trausti - Rv´k 1922 ób.
Í heiðinni - B. Bjarman - Rvík 1965 íb.
Sýnisbók einar Ben. Rvík 1957 íb.
Hjá sól og bil - Hulda - Akureyri 1941 íb.
Ljóðmæli - Hannes S. blöndal - Rvík 1913 ób.
Hómersþýðingar - Sveinbjörn Egilsson - Rvík 1960 ób.
Sögur og sagnir úr Breiðafirði - Bergsveinn Skúlason-
Rvík 1950 ób.
Paradísarheimt - h.K.L. Rvík 1960 ób.
Dansk skrivekunst íb.
Ljós yfir landið - Sigurbjörn Einarsson - Rvík 1960 íb..
Anti Natúralism - Stefán Einarsson.
Austurland II - akureyri 1951 íb..
Arfur öreigans - heiðrekur guðm. - Rvík 1947 ób..
Yoga - gunnar Dal - rvík 1962 ób.
East anglia magazine - nóv. Dec. 1956 ób..
Skírnir - Rvík 1945 ób.
Úr dagbókum skurðlæknis - j. Harpole - Rvík 1941 íb.
Goðaf ræði Grikkja og rómverja - Jón Gíslas. - Rvík 1944 íb.
Sherlock Holmes - A.C. Doyle I. Rvík 1945 ób..
" " II " 1945 ób.
" " III " 1946 ób.
" " V " 1949 ób.
Bibelen og dens böger - Köbh. 1966 íb.

43. blað.

Kjarvalsmunir>

Kassi no. 124 frh.

Hendingar I. Jónas Jónsson - Rvík 1949 íb.
Í kompaníi við Alífið - M.J./Þ. Þ. - Rvík. 1959 ób.

Kassi no. 125:

Bækur:

Jóla Spegillinn 1950 des.
Reykjavík lag Einar Markan Rvík 1938
Tvö sönglög " " " 1948
Þrjú " " 1941
Fjögur " " " 1939.
Líf og list nóv. 1950 (9 eint ).
Romantic art - arts yearbook 2 íb..
The picture History of Painting - N.Y. 1957 íb.
Vídalínpostilla - Rvík 1945 íb.
Þúsund og ein nótt I Rvík 1943 íb.
Herleidda stúlkan - sigfús m. Johnsen -Rvík 960 íb..
Einn þáttur - J. S.K. Rvík 1938 ób. (45 eint.).
Hálft annað ár úr lífi mínu - J. Birkiland - rvík 1935 ób..
Ungerske Folkets Historia - Sthlim 1965 ób.
Gangleri XXX. Ár 1.hefti 1956.
Jóhannesar Guðspjall ób.
East Anglian magazine marz 1957 ób.
Hadda Padda - Guðm. Kamban - Rvík 1914 ób.
Kvæði Freysteinn Gunnarsson - rvík 1935 ób.
Vor úr vetri - Matthías Jóhanness. Rvík 1963 íb..
Úrval 4. og 5. hefti 1956 ób..
Húnvetningar ársrit 1956 ób..
Læknir segir f´ra Hans Killian - Rvík íb. 1960
Svanhvít -M. J. Og s. Th .- Rvík 1913 ób.
Paul Cézanne - J. M. Græfe - Munchen 1913 íb.
Islandske Håndskrifter og dansk Kultur - Kbh. 1965 íb.
Birtingut 1. og 2. heftir 1965
Stígandi 1949, 2. hefti.
Jóhannesar Guðspjall ób.
Sjávarútvegsmál 1946 ób.
Goya - ób.


44. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 125 frh.
Orlof - Fræðslurit I - Rvík 1943 ób.
Söngbók Kfum og Kfuk 1940.
Orð og gjörðir - J. S. Kjarval (einbl..) 32 eint.
Sagan af Dimmalimm ób.
Contraciting universe -gísli Haldórssn Rvík 1965 ób.
Þá er einnig sendibréf, kort ofl. Í þessum kassa.

Kassi no. 126:

Dagblöð og vikublöð.

Kassi no. 127:

Trekassi skrufaður aftur í honum er stórt ígulker. Tveir tréklossar, annar útskorinn.
Trékrús, há útskorin, í henni er ýmisl. Smávegis s.s.
Skyrtuhnappar o.fl.
Útskorinn lamapafótur m. snúru.
Vidlakassi m. blýöntum, smásreinum o.fl. annað með
eintómum smásteinum.
Blár keramik kertastjaki.
Lítill pappakassi m. smásteinum.
Stór elsdspýtustokkur í hylki.
Pappavindlakassi m. gamalli skeifu.
Taska m. sjúkrakassa. Steinar ofl.

Kassi no. 128:

Ljóðið "Island" eftir Tyómas Guðm. í tilefni 15.ára
Afmælis lýðveldis. M. skreytingu Kjarvals, í ramma m.
Gleri (ekki original).

Kassi no. 129:

Olíumálverk eftir Kjarval, mannsandlit í rauðbrúnu
Og prófílar af mönnum á öllum hliðum, í blindramma.

Kassi no. 130:

Mynd eftir Kjaeval í svörtu og hvítu, mannshöfuð og hendi í ramma m. gleri.

Kassi no. 131:

Mynd eftir Kjarval í svörtu og hvítu, mannshöfuð í
ramma (ekki gler heldur pappi).


45. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 132:

Mynd eftir Kjarval, myndin er í ramma undir gleri,
máluð á umbúðir og límd ákart - eins konar
dansandi fígúra - litlir svartir, bláir, gulbrúnir.

Kassi no. 133:

Mynd eftir Kjarval, myndir er í ramma undir gleri, svipuð myndinni í kassa no. 132
En stærri.

Kassi no. 134:

Svívalur pappastokkur í honum eru eintómar teikningar
eða málverk á smjörpappír eða annan gegnsæan pappír.

Kassi no 135:

Stór pappakassi í honum er stór gærusvefnpoki, sem
Kjarval svaf í úti en honum gefinn af Ragnari Jónssyni og frú.

Kassi no. 136:

Mjög stór kassi í honum er:
Stórt litaspjald, tvö litaspjöld brotin, snjóþrúgur, í stórum rauðum klút er eftirtalið: tvær skála, litlir penslar, teiknibólur, sígarettur, vindlar o.fl.
3 pakkar af notuðum penslum.
Snæri með Kjarvalshnútum eins og það var hnút utanum
nokkrar myndir svo saltfiskur, sem festur var utan á.
Bókastoðir, öskubakki og pennastativ allt
úr gulu alabast,.
Naglbítur og meitill.
Íblikkdós hvítur steingerfingur.
Hvítur trefill og hanzkar.
3 hattar.
Kjólföt, skyrta, vesti, flibbar, slaufur.
Fatapoki.

Kassi no 137:

Langur kassi með skissum, teikningum og málverkum
Upprúlluðum.

Kassi no. 138:

Langur kassi með skissum, teikningum og málverkum
upprúlluðum.

46. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi nr. 139:
Langur kassi með skissum, teikningum og málverkum upprúlluðum.

Kassi no. 140:

Lítil mynd eftir Kjarval, abstrakt í hvítu og svörtu í ramma m. gleri.

Kassi no. 141:

Mynd eftir Kjarval í gráu fjallamótiv - í ramma m. gleri.

Kassi no 142:

Klippimynd merkt N. Nielsson í ramma m. gleri.

Kassi no. 143:

Vatnslitamynd, ómerkt, gæti verið af Jesús ríðandi á ösnunni, í ramma m. gleri.

Kassi no. 144:

Langt og mjótt málverk í svörtu og hvítu og gráu merkt Valtýr 1956.

Kassi no. 145:

Mynd í ramma m. gleri máluð á brúnnan pappír af
Tveim konum líkl. Egypsk. Aftan á stendur með rith.
Kjarvals "Vinkona mín Sigrún Kjartansd.gaf mjer
þessa mynd og hefir sennil. Sjálf gert þessa stækkun
úr lítilli mynd J.S.K.

Kassi no. 146:

Mynd í ramma m. gleri eftir Kjarval, myndin er gerð
m. svartkrít - mannandlit-.

Kassi no. 147:

Olíumynd á striga á blindramma, ósignerða, aftan á
stendur Borgarfjörður.

Kassi no. 148:

Trétaska úr fórum Kjarvals í henni eru skissur og teikningar.

Kassi no. 149:

Mynd eftir Kjarval í ramma, konumynd gerð með svartkrít.

Kassi no. 150:

Olíumálverk í ramma merkt V. ISBRAND.

Kassi no. 151:

47. blað.

Kjarvalsmunir:

Kassi no. 151:

Gamalt olíumálverk í sverum ramma, motiv: foss í miðju og fjöll til beggja handa, fremst maður með staf, myndin er mjög óhrein merkt Jóhannes Sveinsson.

Kassi no. 152:

Stórt olíumálverk áblindramma, motiv mannsandlit í profil í ljósum litum, eftir Kjarval.

Kassi no. 153:

Stórt málverk í ramma eftir Kjarval, motiv tvær hendur.

ENDIR.