Yfirlýsing Alfreðs Guðmundssonar 1982.




Ljósmynd af afa og Alfreð Guðmundssyni í vinnustofu afa sumarið 1968. Fyrir ofan yfirlýsing Alfreðs.



.

Aftur á upphafssíðu.

Hér á eftir er texti af handskrifuðu blaði eftir Alfref Guðmundsson dagsett 18. sept. 1982. En fundur Davíðs Oddssonar var haldinn 5. ágúst 1982 á borgarstjórarskrifstofunni.
Þetta er í raun eini undirskrifaði vitnisburðurinn um að afi hefði gefið allt sitt til Reykjavíkurborgar.


Geir Hallgrímsson sem átti að hafa tekið við þessari gjöf munnlega af afa, skrifaði aldrei undir neinn vitnisburð. Ástæðan fyrir að engin undirskrift er undir þessu skjali, tel ég vera að Alfreð gerði sér grein fyrir að hann gæti orðið lagalega ábyrgur ef þetta færi fyrir dóm. Ég get ekki séð neina aðra skýringu að þetta mikilvægt skjal er ekki einu sinnu undirskrifað, hvað þá vitnað.


18/9 1982

Ég var viðstaddur 7. nóv. 1968 í Sigtúni 7. þegar Jóh. S. Kjarval tilkynnti Geir Hallgrímssyni formlega um gjöf sína til Reykjavíkurborgar. Ég boðaði Geir á staðinn að ósk Kjarvals, sem áður hafði sagt mér að hann ætlaði að afhenda Reykjavíkurborg myndverk og aðra muni að gjöf


A.G. (Engin undirskrift né vitni að undirskrift, einungis skammstöfunin A.G. fyrir Alfreð Guðmundsson)

Aftur á upphafssíðu.