Efnisyfirlit hér.
To Index inEnglish.
Hér eru ýmsar upplýsingar um föður minn Svein Kjarval. Þegar Kjarvalsmálið kemst í hámæli munu margir velta fyrir sér hvernig maður hann var, einnig víst að reynt verður að rægja föður minn.
To Index inEnglish.
Hér eru ýmsar upplýsingar um föður minn Svein Kjarval. Þegar Kjarvalsmálið kemst í hámæli munu margir velta fyrir sér hvernig maður hann var, einnig víst að reynt verður að rægja föður minn.
Fyrst er umsókn hans til Menntamálaráðuneytisins, fáir vita að faðir minn reyndi að flytja heim vorið sem faðir hans lést. Mín skoðun að faðir minn hafi flúið land sértaklega og mest vegna þess hvernig farið var með hann í sambandi við Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi, upplýsingar um það annarsstaðar hér á síðunni.
Sveinn Kjarval, arkitekt.
Brúnavegi 8, Reykjavík.
Reykjavík, 22. maí 1972.
Ég undirritaður leyfi mér hér með að sækja um framkvæmdastjórastöðu þá, er Menntamálaráðuneytið hefur auglýst til umsóknar á vegum Náttúrverndarráðs.
Ég er fæddur í Danmörku 20. marz 1919. Þar aflaði ég mér almennar menntunar. Lagði ég síðan stund á húsgagnasmíði og lauk prófi í þeirri grein árið 1938.
Ég kom til Íslands 1939 og næstu árin vann ég sem smiður og síðar verkstjóri á vegum ameríska hersins. Á þeim árum fékk ég trausta undirstöðu í enskri tungu og í framhaldi af því hef ég dvalið nokkrum sinnum á Bretlandseyjum og haft varanleg kynni af ýmsum aðiljum þar.
Árið 1946 fór ég enn til Danmerkur ásamt fjölskyldu minni. Næstu árin nam ég við kunsthåndværkskolen í Kaupmannahöfn og brautskráðist þaðan sem innanhússarkitekt vorið 1949. Kom ég heim það sama ár og vann síðan óslitið að starfsgrein minni til ársins 1969, en þá flutti ég til Danmerkur og bý þar nú.
Árin 1951- 1956 kenndi ég í handíðadeild Kennaraskólans.
Ég hef annazt fjölmörg verkefni, m.a. innréttingu Þjóðminjasafnsins og nýja Landsspítalans og oft unnið á vegum húsameistara ríkisins. Þá hef ég flutt fyrirlestra víða um land um hýbýlamenningu og lagt mig eftir að kynnast skipulagi verka og grundvallar atriðum í sambandi við samvinnu ólíkra verkaðilja.
Öll þessi ár hef ég ýmist unnið náið með mönnum margra starfsgreina eða haft beina forsjá margvíslegra verkefna. Ég hef tekið þátt í skipulagningu og uppsetningu fjölmargra sýninga bæði heima og erlendis og um leið reynt að afla mér nýrra hugmynda og fyrirmynda. Ég tel mig auk íslensku og dönsku hafa gott vald á enskri tungu og sæmilega á þýzku.
Með menntun minni og fjölþættri starfsreynslu tel ég mig geta orðið við þeim óskum, sem fram kom í auglýsingu Menntamálaráðuneytisins um "almenna menntun" kunnáttu í erlendum málum og hæfileika til skipulags og stjórnunar."
Í tómstundum mínum hef ég lengi lagt mikla rækt við náttúruskoðun, laxveiði og ferðalög. Ungur var ég fyrir miklum áhrifum frá föður mínum, sem á sinn sérstaka og sterka hátt beindi augum mínum að tign og fegurð íslenskarar náttúru. Síðustu tvö árin hef ég erlendis séð þá ógn, sem vaxandi mengun hefur í för með sér. Við þá reynslu hefur vaknað hjá mér löngun til þess að vinna gegn slíkri vá hér á landi. Ef til vill á sú tilfinning rætur sínar að rekja til áhrifa frá föður mínum og löngunar til að heiðra minningu hans með þáttöku í slíku varnarstarfi.
Ég leyfi mér að benda á húsameistara ríkisins, Hörð Bjarnason, fræðslumálastjóra Helga Elíasson og séra Braga Friðriksson, sem allir munu fúslega veita nánari upplýsingar um starfsferil minn eða persónulega hæfileika, ef óskað yrði eftir. Virðingarfyllst.
Sveinn Kjarval
Þetta hér á eftir er skrifað seint 1974, sýnir vel hvernig ástandið var. Ég hafði verið hjá foreldrum mínum (kom frá Íslandi) í stuttan tíma það sumar og hjálpað við flutninga til "Laven"og sett þar upp leirkeraverkstæði sem systir mín vann síðan í. Foreldrar mínir unnu þá bæði sem "þjónustufólk" gegn húsnæði.
Sveinn Kjarval, arkitekt.
Brúnavegi 8, Reykjavík.
Reykjavík, 22. maí 1972.
Ég undirritaður leyfi mér hér með að sækja um framkvæmdastjórastöðu þá, er Menntamálaráðuneytið hefur auglýst til umsóknar á vegum Náttúrverndarráðs.
Ég er fæddur í Danmörku 20. marz 1919. Þar aflaði ég mér almennar menntunar. Lagði ég síðan stund á húsgagnasmíði og lauk prófi í þeirri grein árið 1938.
Ég kom til Íslands 1939 og næstu árin vann ég sem smiður og síðar verkstjóri á vegum ameríska hersins. Á þeim árum fékk ég trausta undirstöðu í enskri tungu og í framhaldi af því hef ég dvalið nokkrum sinnum á Bretlandseyjum og haft varanleg kynni af ýmsum aðiljum þar.
Árið 1946 fór ég enn til Danmerkur ásamt fjölskyldu minni. Næstu árin nam ég við kunsthåndværkskolen í Kaupmannahöfn og brautskráðist þaðan sem innanhússarkitekt vorið 1949. Kom ég heim það sama ár og vann síðan óslitið að starfsgrein minni til ársins 1969, en þá flutti ég til Danmerkur og bý þar nú.
Árin 1951- 1956 kenndi ég í handíðadeild Kennaraskólans.
Ég hef annazt fjölmörg verkefni, m.a. innréttingu Þjóðminjasafnsins og nýja Landsspítalans og oft unnið á vegum húsameistara ríkisins. Þá hef ég flutt fyrirlestra víða um land um hýbýlamenningu og lagt mig eftir að kynnast skipulagi verka og grundvallar atriðum í sambandi við samvinnu ólíkra verkaðilja.
Öll þessi ár hef ég ýmist unnið náið með mönnum margra starfsgreina eða haft beina forsjá margvíslegra verkefna. Ég hef tekið þátt í skipulagningu og uppsetningu fjölmargra sýninga bæði heima og erlendis og um leið reynt að afla mér nýrra hugmynda og fyrirmynda. Ég tel mig auk íslensku og dönsku hafa gott vald á enskri tungu og sæmilega á þýzku.
Með menntun minni og fjölþættri starfsreynslu tel ég mig geta orðið við þeim óskum, sem fram kom í auglýsingu Menntamálaráðuneytisins um "almenna menntun" kunnáttu í erlendum málum og hæfileika til skipulags og stjórnunar."
Í tómstundum mínum hef ég lengi lagt mikla rækt við náttúruskoðun, laxveiði og ferðalög. Ungur var ég fyrir miklum áhrifum frá föður mínum, sem á sinn sérstaka og sterka hátt beindi augum mínum að tign og fegurð íslenskarar náttúru. Síðustu tvö árin hef ég erlendis séð þá ógn, sem vaxandi mengun hefur í för með sér. Við þá reynslu hefur vaknað hjá mér löngun til þess að vinna gegn slíkri vá hér á landi. Ef til vill á sú tilfinning rætur sínar að rekja til áhrifa frá föður mínum og löngunar til að heiðra minningu hans með þáttöku í slíku varnarstarfi.
Ég leyfi mér að benda á húsameistara ríkisins, Hörð Bjarnason, fræðslumálastjóra Helga Elíasson og séra Braga Friðriksson, sem allir munu fúslega veita nánari upplýsingar um starfsferil minn eða persónulega hæfileika, ef óskað yrði eftir. Virðingarfyllst.
Sveinn Kjarval
Þetta hér á eftir er skrifað seint 1974, sýnir vel hvernig ástandið var. Ég hafði verið hjá foreldrum mínum (kom frá Íslandi) í stuttan tíma það sumar og hjálpað við flutninga til "Laven"og sett þar upp leirkeraverkstæði sem systir mín vann síðan í. Foreldrar mínir unnu þá bæði sem "þjónustufólk" gegn húsnæði.
Móðir mín gekk um beina um helgar hjá efnuðum hjónum sem áttu gamlan sveitabæ og faðir minn vann þar við viðgerðir og garðvinnu með vinnuí verksmiðju. Þetta var foreldrum mínum mikil niðurlæging.
Þau keyptu húsið í Laven það sumar. Pabbi hafði unnið í nokkur ár sem smiður í húsgagnaverksmiðju í nágrenninu, en margar þessara verksmiðja voru fluttar til Asíu um þetta leiti og þessi líka ef ég veit rétt.
Þau keyptu húsið í Laven það sumar. Pabbi hafði unnið í nokkur ár sem smiður í húsgagnaverksmiðju í nágrenninu, en margar þessara verksmiðja voru fluttar til Asíu um þetta leiti og þessi líka ef ég veit rétt.
Faðir minn hafði unnið í áratugi á Íslandi sem viðurkenndur hönnuður og honum lofað atvinnu við það þegar hann flutti til Danmerkur. En það datt upp fyrir, honum sagt að hann væri of gamall, faðir minn vann síðan sem vélasmiður í verksmiðjum þangað til hann lést árið 1981.
Þarna þessu bréfi virðist hugmyndin fæðast um sýningu á Íslandi sem síðan var haldinn í húsnæði sem ég leigði. Sýningin haustið 1975 á 100 ára afmæli afa, en meira um það annarstaðar á þessum vef.
Fyrst er þýðingin og síðan upphaflega bréfið á dönsku, til tengdasonar hans og þess vegna líklega á dönsku.
Fjölskyldan
Himmelbjergvej 71
Laven 8600 Silkeborg
Sími 06-841421
Nóvemberskýrsla úr gamla Kaupmannabænum.
Kæru öll sömun, bréfið peningarnir kom snemma í morgun )(_6$/?."$%&
þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir%%%%%%%%%%%%%%%
Og allir önduðu léttara, eruð þið búin að fá skeytið?
Þetta eru nú ekki eimmitt bestu tímarnir til að byrja á svona ævintýri en við höngum í, og þá er jú bara um að gera að hanga eins lengi og hægt er.
Það síðasta úr vinnunni, ekki batnar það, síðasta þriðjudag fengu allir smiðirnir í Ry húsgögnum uppsagnarbréf sem tekur gildi 20. desember. Þá hef ég tvisvar sinnum tvisvar vinnudaga framundan. þetta verða líklega mögur jól.
Eins og ég sagði frá í síðasta bréfi fór ég á "socialkontoret" í Ry, en þegar þeir heyrðu að ég var að flytja í annan hrepp urðu þeir ákaflega glaðir og ég heyrði ekki meira frá þeim.
Í gær fór ég á "socialkontoret" í Silkeborg, ég bað um viðtal við ráðgjafa og spurði hvaða réttindi ég hefði, fyrir utan auðvitað skyldur mínar að borga háa skatta. Ég lagði spilin á borðið, að ég hefði keypt hús fyrir stuttu, þar með að reyna koma mér upp atvinnu þar sem ekki virtist vera not fyrir gamlan húsgagnahönnuð og núna ekki húsgagnasmið heldur. Hann var fullur samúðar og vildi gjarnan gera eitthvað fyrir mig, en eins og hann sagði þarf að fylgja vissum reglum sem ég Sveinn Kjarval féll ekki undir. Ég neyddist auðvitað til að segja honum að ég þyrfti að selja myndir eftir föður minn til þess að missa ekki húsið(hlýtur að koma fram á skattaskýrslu minni). Hann sagði að þá myndi "socialudvalget" líta á málverkin sem fjármagn og það yrði að nota það áður en hægt væri að ræða nokkra aðstoð. Svo við erum á sama stað. Hann ætlaði að reyna að finna vinnu handa mér og ég á að hafa samband við hann næsta þriðjudag?
Hérna í húsinu erum að reyna að koma öllu á sinn stað, gengur hægt vegna þess að taugarnar eru dáldið slitnar og það er erfitt að einbeita sér. Kolla vinnur á fullu í leirnum, við ætlum að reyna að hafa litla sýningu, sjá hvort við getum selt eitthvað fyrir jólin????
Fréttirnar af "system Kjarval eru að ég á að fara á samningafund á miðvikudaginn kl 9. lögmaðurinn minn er að fara yfir mitt uppkast og breytingartillögur þeirra? Svo eins og þið sjáið er mikið af spurningum sem við vonum að svarist bráðlega.
Robin þú segir í bréfi þínu að þið hafið breytt stóru stofunni í sýningarsal, það er jú góð hugmynd sem hægt væri að þróa, þið eruð jú með góð sambönd?
Við gerum okkur grein fyrir að tímarnir eru erfiðir með peninga og gjaldeyrir, en verðum að reyna keyra alla brautina og ég vona að í framtíðinni geti það orðið okkur öllum til gleði. Ég heyri Habba í seinasta bréfi að þú sért en í vandræðum með öxlina, já þú ert auðsjáanlega "erfðalega gölluð", ég hef átt í vandræðum með minn síðasta ár, það einasta sem virðist hjálpað er Skanalka sem ég reikna með að fáist heima. Jæja þetta nóg í bili, tíminn leysir öll vandamál á einn eða annan máta. Hér með okkar bestu óskir og kossar frá okkur öllum.
Ykkar pabbi, tengdapabbi og afi.
Og hér á dönsku:
Familien Kjarval
Himmelbjergvej 71
Laven 8600 Silkeborg
Tlf. 06-841421
Novemberreport fra Den gamle Købmandsgaard
7 desember, 1974
Kære allesammen, tidligt i morgen kom brevet me pengene )(-+6$&?^&>.: taktaktaktaktaktaktaktaktaktaktaktaktakt%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
Og alle åndede lettere , I har fået telegrammet?
Tiderne er jo ikke lige precist til at starte dette æventyr men vi hænger jo på den, og saa er det jo med at forsøge at hænge på så længe som muligt.
Sidste om arbejdssituationen, ikke bedres det, sidste tirsdag fik alle håndsnedkere i Ry Møbler deres opsøgelse, som træder i kraft den 20. dec. Og jeg har da to gange to dages arbjede forude, det bliver nok en mager jul.
Som jeg fortalte i mit sidste brev ville jeg tale med socialkontoret i Ry, men da De hørte at jeg var ved at flytte fra komunen var De særdeles glade og jeg hørte ikke mere fra dem.
I går var jeg inde på socialkontoret i Silkeborg, jeg bad om at få en samtale med en socilarådgiver, og spurgte ham hvilke rettigheder jeg havde, bortset selvfølgelig fra mine pligter til at betale høje skatter. Jeg lagde mine kort på bordet, at jeg for kort tid siden havde købt hus og dermed forsøge at skabe mig en levevej da der jo obenbart ikke var brug for sådan en gammel møbelarkitekt og nu heller ikke som møbelsnedker. Han var meget sympatisk og personligt ville han gerne gøre noget for mig men som han sagde der er visse regler som må følges og der passer jeg Sveinn Kjarval ikke ind i, jeg blev selvfølgelig nødt til at fortælle ham at jeg måtte sælge malerier efter min far for at kunne fortsætte med huset (da det jo er nødt til at figurere på mine skattepapirer) han sagde mig at så ville socialudvalget tælle malerier som formue og den måtte jeg realisere før det kunne være tale om nogen som helst understøttelse, så er jeg lige vidt hvad det angår. Han vil forsøge om han eventuelt kunne skaffe mig arbejde, og skal jeg have forbindelse med ham næste tirsdag?
Her i huset er vi ved at forsøge at komme i orden det går langsomt da nerverne er lidt tyndslidte, og det er svært at koncetrare sig, Kolla arbjeder for fuldt kraft i keramikken vi vil forsøge at lave en lille udstilling i et vindu og se om der kan sælge lidt før jul.??????
Hvad system Kjarval angår så skal jeg til anden kontraktforhandling på næstkomende onsdag kl 9, min sagfører er ved at genemgå mit oplæg og Deres foreslag til forandringer? Som I nok kan se er der jo en hel masse spørgsmålstegn som vi håber afklares med tiden.
Robin du fortæller i dit brev at I har lavet den store stue om til galleri, det er jo en god idee den kan jo udvikle sig til noget, I har jo forbindelserne?
Vi er klar over at det er en drøj ommegang med penge og valutta, men vi må jo i forening prøve at køre løbet og jeg håber at det i fremtiden kan blive til glæde for os alle. Habba du skrev i det sidste brev at du stadigt har vrøvl med din skulder, ja du er åbenbart arvelig belasted jeg har det sidste årstid haft vrøvl med min, det eneste der har virket er Skanalka som jeg regner at kan fås hos jerhjemme. Ja ja nok for denne gang tiden løser alle problemer på den eller anden måde. Hermed vores bedste hilsner og knus fra os alle.
Jeres Pabbi Tengdapabbi og afi.
Bréfin hér á eftir er skrifuð haustið 1977 og í janúarmánuði 1978 til bróðurs míns. Ég hafði verið heima hjá foreldrum mínum um jólin með nýju konuna, minnst á það í enda seinna bréfsins.
Bréfið skýrir sig sjálft. Fjölskyldan var með leirkeraverkstæði í Laven Danmörku og reksturinn erfiður, sértaklega vegna skorts á fjármagni eins og kemur vel fram í þessu bréfi.
Árið 1978 er faðir minn ennþá að reyna að fá hlut fjölskyldunnar réttann á Íslandi en hann lést árið 1981. Þá eru þessir kassar faldir á Korpúlfstöðum þar sem þeir voru í 17 ár. Enginn líklega nema Alfreð Guðmundsson og Steinunn Bjarman sem vissu hvað var í þeim, þó ekki betur faldir en svo að stolið var úr þeim þessi ár að því er virðist, nema að hlutir hafi horfið eftir að innsiglin voru rofinn á Kjarvalsstöðum 1985. Ég veit ekki hvenær fólk á Íslandi byrjar að skilja hversu ljótt og sorglegt þetta mál er.
Sveinn Kjarval Laven den 14/9 - 77
Kære alle tre
Tak for telefonsamtalen, vi glæder os til at se Jer i oktober og lære den nyje verdensborger at kende, og da der er gjort mig den store ære at opkalde ham efter mig, vil det jo des mere være glædeligt at træffe ham Det lyder jo spændende med at Sambandið vil købe Austurstræti, og det ville jo være godt at det kunne gå lidt hurtigt for sig.
Salgsmæssig har dette år ellers gået udemærket i keramikken indtil dags dato har vi solgt, brutto for ca 110.000.00 her til midt september, det vil sige at så regnes buttiken her i Laven, Skagen og engros salg i en pulje, det vil faktisk sige at vores salg er gået frem på årsbasis som svarer 100%.
Hvis det forsætter sådan de næste år, så kan vi alle sammen leve af det. Jeg regnede jo også med fra starten at det ville tage fra tre til fem år at oparbejde det sådan, så det ser ud til at holde stik.
I øjeblikket er det sådan at hvis salget af Austurstræti kan ske inden for den nærmeste fremtid så er vi sikrede rent økonomisk så kan vi sætte nyt tag, og lave mit Værkested ude i Hestestalden færdigt, jeg er blevet så forbandet træt af at lave alt som laves ska her i huset, på knæerne og aldrig have mit værktøj på et bestemt sted hvor man kan arbejde ordentligt.
Såfremt at salget kan komme i orden inden i kommer i oktober har vi tænkt os hvis økonomien tillader, at vi kører herfar alle fem med færgen til England og til Edinburg, så kan vi to gamle få os en lille tiltrængt Ferie. Vi har jo to Biler nu her i Laven.
Det er i store træk hvordan situationen er her i øjeblikket, så indtil i selv kommer og kan få det mere udpenslet, vil jeg ikke svine mere papir til.
Kys og knus til jer tre
Fra tengdapabba pabba afa
Sveinn.
Laven den 13/1 - 78
Kære Joi
Nu endelig sætter jeg mig og skriver, vi har været frygtelig ophængte på mange måder, og Mamma og jeg er for tiden meget trætte og trænger til en eller anden form for afslapning, hvad det bliver ved ved vi ikke endnu.
Det sidste år har gået efter forventing godt, 1976 havde vi et salg på kr 60.000.00, men 1977 gav et total salg på kr 137.008.00, det er en fin forøgelse, men ikke nok. Jeg har opstillet prognoser for de næste to år, og 1979 skulle give så godt et resultat at vi alle her vil kunne eksistere, foreksempel janauarprognosen for 1978 var kr 2500, og vi er nu pr 13. jan, overskredet denne, så det ser ud til at vi kan overskride januar med 100% og hvis dette vil gentage sig måned efter måned så vil dette år ende med et særdeles godt resultat, vores kundekredse, af faste kunder! Bliver større og større, og alle synes at det er smukke ting vi producerer. Ja det nytter ikke andet end være optimister og være stædige, ellers lykkes det ikke. Vi har ligget i forhandlinger med vores bank om forhøjelse af vores kassekredit men i går fik vi defenitivt svar om at de ikke vil hjælpe os, så i øjeblikket er vi ilde stedte hvad økonomien andgår. Jeg måtte jo slå en Veksel for at klare teminen og Julen Kr 25.000.00 Pengene som du sendte plus telegram gjorde at det var muligt.
Vekselen skal betales den 1. februar, da jeg kunne forstå på telegramet at der sidst i januar ville komme penge? Er det sikkert? Og er det rigtigt forstået at der i telegrammet stod 106.000.00.
Efter at vi fik afslag fra banken er jeg blevet klar over at jeg må financiere de kommende tre til fire månedere så at vi kan oparbejde det lager af keramik som vi skal sælge i højsæsonen.
Ellers er de nærmeste fremtidsperspectiver således! Jeg er jo i gang med at inrette værkstedet der hvor hestestalden var, det lille værelse og bagtrappen, det er blevet til et stort rum så værkstedet er hele udbygninens fulde bredde, bagtrappen er nedlagt, men nu kan jeg ikke fortsætte før end der kommer flere penge ind. Desuden er det meningen at sætte nyt tag på i sommer, vi får ca tilbud på hvad det vil koste, og det er meningen at vi laver åben altan ud mod Himmelbjerget, så ledes at taget eller taggavlen bliver indtrukket med glasfront og hæveskyddør med altan foran, det vil sige at den tagflade som er ud mod Himmelbjergvej forsvinder men nu for vi se hvordan pengsagerne ordner sig. (þessi plön gerðust aldrei, en móðir mín gat látið gera við þakið eftir að faðir minn lést)
17 -1-1- 78
Ja der har været et lille stop i mit skriveri, Lille Sveinki er efter billederne at dømme en særdeles lovende herre og det kan jo ikke fornægtes at slægten sætter sine spor på ham, men det er jo også en fræk slægt, så det må alle jo finde sig i. Vi har lige fået en hel masse udklip fra de Islandske blade og man bliver ikke forundret når man ser de forskellige navne på personer som er indblandet i forskellige svindelafærer, og som man har kendt gennem flere år, og selv haft på fornemmelsen at der måtte være noget galt. Men heldigvis var man kun en uskyldig tilskuer, når disse personer spillede store mænd på Hotel Borg(faðir minn fór oft í morgunkaffi á Hótel borg árin áður en hann flutti til Danmörku, meðal annars til að hitta föður sinn).
Her i Danmark har pressen rigtigt savlet i nyhederne fra Island, såfremt du skulle kende nogen der har penge stående i bank i bøger Danmark kan du lade dem vide at vi sagtens kan aftage dem Ha Ha.
Kære Joi, det er kedeligt at du skal have alt dette besvær med vores pengesager, men jeg håber med tiden at man på en eller anden måde kan kompensere dig derfor.
Det var hyggeligt at have Ingi og Temma her, jeg tror at han har fået en kone der passer til ham, hun har begge ben på jorden, hvor han derimod er lidt af en drømmer, men det har han jo nok fra sit faderlige ophav Jeg lader dette være nok denne gang og håber at du lader vide hurtigt om vi kan regne at alt kan klares før den 1/2.
Med kys og Knus til jer alle tre jeres tengdapabbi, pabbi og afi
Sveinn Kjarval
Arkitekt
Himmelbjergvej 71
Laven, 8600 Silkeborg
Á þessum skuldayfirlýsingum er augljóst að fjármálin eru komin í óefni og pabbi ekki fengið fyrirgreiðslu í bönkum, þarf tvisar að fá neyðarlán hjá systur sinni. Eina ástæðan að ég set þetta hér að sýna fram á að ekki er hægt að saka föður minn um græðgi þó hann hafi barist fyrir réttindum fjölskyldu sinnar.
Gældsbevis
Undertegnede Sveinn kjarval erklærer herved af min søster, Aase Kjarval Løkken, Andegaarden, 9492 Blokhus, dags dato at have lånt
Kr. 10.000- (skriver titusinde).
Lånet tilbagebetales snarest muligt. I tilælde af, at jrg sælger min ejendom, himmelbjergvej 71, Laven, forpligter jeg mig til at afvikle lånet med påløbne renter fuldud samtidig med salget.
Lånet forrentes med kassekreditrente, p.t.13.75% Renten erlægges bagud, første gang 12. oktober 1978. Renten betales halvørligt, og er ikke i stand til at betale den, tilskirves den halvårligt lånesummen med påløbne renter.
Er lånet ikke betalt inden fem år, forpligter jeg mig til at lade den sum, som jeg til den tid måtte skylde, tinglyse som pant i min ejendom og at afdrage og forrente som et femårigt lån fra 12. april 1983.
Laven den 12. april 1978
Sveinn Kjarval
Undertegnede Sveinn kjarval erklærer herved af min søster, Aase Kjarval Løkken, Andegaarden, 9492 Blokhus, dags dato at have lånt
Kr. 13.000- (skriver trettentusinde).
Lånet tilbagebetales snarest muligt. I tilælde af, at jrg sælger min ejendom, himmelbjergvej 71, Laven, forpligter jeg mig til at afvikle lånet med påløbne renter fuldud samtidig med salget.
Lånet forrentes med kassekreditrente, p.t.13.75% Renten erlægges bagud, første gang 12. oktober 1978. Renten betales halvørligt, og er ikke i stand til at betale den, tilskirves den halvårligt lånesummen med påløbne renter.
Er lånet ikke betalt inden fem år, forpligter jeg mig til at lade den sum, som jeg til den tid måtte skylde, tinglyse som pant i min ejendom og at afdrage og forrente som et femårigt lån fra 12. april 1983.
Laven den 11. juni 1978
Þarna þessu bréfi virðist hugmyndin fæðast um sýningu á Íslandi sem síðan var haldinn í húsnæði sem ég leigði. Sýningin haustið 1975 á 100 ára afmæli afa, en meira um það annarstaðar á þessum vef.
Fyrst er þýðingin og síðan upphaflega bréfið á dönsku, til tengdasonar hans og þess vegna líklega á dönsku.
Fjölskyldan
Himmelbjergvej 71
Laven 8600 Silkeborg
Sími 06-841421
Nóvemberskýrsla úr gamla Kaupmannabænum.
Kæru öll sömun, bréfið peningarnir kom snemma í morgun )(_6$/?."$%&
þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir þakkir%%%%%%%%%%%%%%%
Og allir önduðu léttara, eruð þið búin að fá skeytið?
Þetta eru nú ekki eimmitt bestu tímarnir til að byrja á svona ævintýri en við höngum í, og þá er jú bara um að gera að hanga eins lengi og hægt er.
Það síðasta úr vinnunni, ekki batnar það, síðasta þriðjudag fengu allir smiðirnir í Ry húsgögnum uppsagnarbréf sem tekur gildi 20. desember. Þá hef ég tvisvar sinnum tvisvar vinnudaga framundan. þetta verða líklega mögur jól.
Eins og ég sagði frá í síðasta bréfi fór ég á "socialkontoret" í Ry, en þegar þeir heyrðu að ég var að flytja í annan hrepp urðu þeir ákaflega glaðir og ég heyrði ekki meira frá þeim.
Í gær fór ég á "socialkontoret" í Silkeborg, ég bað um viðtal við ráðgjafa og spurði hvaða réttindi ég hefði, fyrir utan auðvitað skyldur mínar að borga háa skatta. Ég lagði spilin á borðið, að ég hefði keypt hús fyrir stuttu, þar með að reyna koma mér upp atvinnu þar sem ekki virtist vera not fyrir gamlan húsgagnahönnuð og núna ekki húsgagnasmið heldur. Hann var fullur samúðar og vildi gjarnan gera eitthvað fyrir mig, en eins og hann sagði þarf að fylgja vissum reglum sem ég Sveinn Kjarval féll ekki undir. Ég neyddist auðvitað til að segja honum að ég þyrfti að selja myndir eftir föður minn til þess að missa ekki húsið(hlýtur að koma fram á skattaskýrslu minni). Hann sagði að þá myndi "socialudvalget" líta á málverkin sem fjármagn og það yrði að nota það áður en hægt væri að ræða nokkra aðstoð. Svo við erum á sama stað. Hann ætlaði að reyna að finna vinnu handa mér og ég á að hafa samband við hann næsta þriðjudag?
Hérna í húsinu erum að reyna að koma öllu á sinn stað, gengur hægt vegna þess að taugarnar eru dáldið slitnar og það er erfitt að einbeita sér. Kolla vinnur á fullu í leirnum, við ætlum að reyna að hafa litla sýningu, sjá hvort við getum selt eitthvað fyrir jólin????
Fréttirnar af "system Kjarval eru að ég á að fara á samningafund á miðvikudaginn kl 9. lögmaðurinn minn er að fara yfir mitt uppkast og breytingartillögur þeirra? Svo eins og þið sjáið er mikið af spurningum sem við vonum að svarist bráðlega.
Robin þú segir í bréfi þínu að þið hafið breytt stóru stofunni í sýningarsal, það er jú góð hugmynd sem hægt væri að þróa, þið eruð jú með góð sambönd?
Við gerum okkur grein fyrir að tímarnir eru erfiðir með peninga og gjaldeyrir, en verðum að reyna keyra alla brautina og ég vona að í framtíðinni geti það orðið okkur öllum til gleði. Ég heyri Habba í seinasta bréfi að þú sért en í vandræðum með öxlina, já þú ert auðsjáanlega "erfðalega gölluð", ég hef átt í vandræðum með minn síðasta ár, það einasta sem virðist hjálpað er Skanalka sem ég reikna með að fáist heima. Jæja þetta nóg í bili, tíminn leysir öll vandamál á einn eða annan máta. Hér með okkar bestu óskir og kossar frá okkur öllum.
Ykkar pabbi, tengdapabbi og afi.
Og hér á dönsku:
Familien Kjarval
Himmelbjergvej 71
Laven 8600 Silkeborg
Tlf. 06-841421
Novemberreport fra Den gamle Købmandsgaard
7 desember, 1974
Kære allesammen, tidligt i morgen kom brevet me pengene )(-+6$&?^&>.: taktaktaktaktaktaktaktaktaktaktaktaktakt%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
Og alle åndede lettere , I har fået telegrammet?
Tiderne er jo ikke lige precist til at starte dette æventyr men vi hænger jo på den, og saa er det jo med at forsøge at hænge på så længe som muligt.
Sidste om arbejdssituationen, ikke bedres det, sidste tirsdag fik alle håndsnedkere i Ry Møbler deres opsøgelse, som træder i kraft den 20. dec. Og jeg har da to gange to dages arbjede forude, det bliver nok en mager jul.
Som jeg fortalte i mit sidste brev ville jeg tale med socialkontoret i Ry, men da De hørte at jeg var ved at flytte fra komunen var De særdeles glade og jeg hørte ikke mere fra dem.
I går var jeg inde på socialkontoret i Silkeborg, jeg bad om at få en samtale med en socilarådgiver, og spurgte ham hvilke rettigheder jeg havde, bortset selvfølgelig fra mine pligter til at betale høje skatter. Jeg lagde mine kort på bordet, at jeg for kort tid siden havde købt hus og dermed forsøge at skabe mig en levevej da der jo obenbart ikke var brug for sådan en gammel møbelarkitekt og nu heller ikke som møbelsnedker. Han var meget sympatisk og personligt ville han gerne gøre noget for mig men som han sagde der er visse regler som må følges og der passer jeg Sveinn Kjarval ikke ind i, jeg blev selvfølgelig nødt til at fortælle ham at jeg måtte sælge malerier efter min far for at kunne fortsætte med huset (da det jo er nødt til at figurere på mine skattepapirer) han sagde mig at så ville socialudvalget tælle malerier som formue og den måtte jeg realisere før det kunne være tale om nogen som helst understøttelse, så er jeg lige vidt hvad det angår. Han vil forsøge om han eventuelt kunne skaffe mig arbejde, og skal jeg have forbindelse med ham næste tirsdag?
Her i huset er vi ved at forsøge at komme i orden det går langsomt da nerverne er lidt tyndslidte, og det er svært at koncetrare sig, Kolla arbjeder for fuldt kraft i keramikken vi vil forsøge at lave en lille udstilling i et vindu og se om der kan sælge lidt før jul.??????
Hvad system Kjarval angår så skal jeg til anden kontraktforhandling på næstkomende onsdag kl 9, min sagfører er ved at genemgå mit oplæg og Deres foreslag til forandringer? Som I nok kan se er der jo en hel masse spørgsmålstegn som vi håber afklares med tiden.
Robin du fortæller i dit brev at I har lavet den store stue om til galleri, det er jo en god idee den kan jo udvikle sig til noget, I har jo forbindelserne?
Vi er klar over at det er en drøj ommegang med penge og valutta, men vi må jo i forening prøve at køre løbet og jeg håber at det i fremtiden kan blive til glæde for os alle. Habba du skrev i det sidste brev at du stadigt har vrøvl med din skulder, ja du er åbenbart arvelig belasted jeg har det sidste årstid haft vrøvl med min, det eneste der har virket er Skanalka som jeg regner at kan fås hos jerhjemme. Ja ja nok for denne gang tiden løser alle problemer på den eller anden måde. Hermed vores bedste hilsner og knus fra os alle.
Jeres Pabbi Tengdapabbi og afi.
Bréfin hér á eftir er skrifuð haustið 1977 og í janúarmánuði 1978 til bróðurs míns. Ég hafði verið heima hjá foreldrum mínum um jólin með nýju konuna, minnst á það í enda seinna bréfsins.
Bréfið skýrir sig sjálft. Fjölskyldan var með leirkeraverkstæði í Laven Danmörku og reksturinn erfiður, sértaklega vegna skorts á fjármagni eins og kemur vel fram í þessu bréfi.
Árið 1978 er faðir minn ennþá að reyna að fá hlut fjölskyldunnar réttann á Íslandi en hann lést árið 1981. Þá eru þessir kassar faldir á Korpúlfstöðum þar sem þeir voru í 17 ár. Enginn líklega nema Alfreð Guðmundsson og Steinunn Bjarman sem vissu hvað var í þeim, þó ekki betur faldir en svo að stolið var úr þeim þessi ár að því er virðist, nema að hlutir hafi horfið eftir að innsiglin voru rofinn á Kjarvalsstöðum 1985. Ég veit ekki hvenær fólk á Íslandi byrjar að skilja hversu ljótt og sorglegt þetta mál er.
Sveinn Kjarval Laven den 14/9 - 77
Kære alle tre
Tak for telefonsamtalen, vi glæder os til at se Jer i oktober og lære den nyje verdensborger at kende, og da der er gjort mig den store ære at opkalde ham efter mig, vil det jo des mere være glædeligt at træffe ham Det lyder jo spændende med at Sambandið vil købe Austurstræti, og det ville jo være godt at det kunne gå lidt hurtigt for sig.
Salgsmæssig har dette år ellers gået udemærket i keramikken indtil dags dato har vi solgt, brutto for ca 110.000.00 her til midt september, det vil sige at så regnes buttiken her i Laven, Skagen og engros salg i en pulje, det vil faktisk sige at vores salg er gået frem på årsbasis som svarer 100%.
Hvis det forsætter sådan de næste år, så kan vi alle sammen leve af det. Jeg regnede jo også med fra starten at det ville tage fra tre til fem år at oparbejde det sådan, så det ser ud til at holde stik.
I øjeblikket er det sådan at hvis salget af Austurstræti kan ske inden for den nærmeste fremtid så er vi sikrede rent økonomisk så kan vi sætte nyt tag, og lave mit Værkested ude i Hestestalden færdigt, jeg er blevet så forbandet træt af at lave alt som laves ska her i huset, på knæerne og aldrig have mit værktøj på et bestemt sted hvor man kan arbejde ordentligt.
Såfremt at salget kan komme i orden inden i kommer i oktober har vi tænkt os hvis økonomien tillader, at vi kører herfar alle fem med færgen til England og til Edinburg, så kan vi to gamle få os en lille tiltrængt Ferie. Vi har jo to Biler nu her i Laven.
Det er i store træk hvordan situationen er her i øjeblikket, så indtil i selv kommer og kan få det mere udpenslet, vil jeg ikke svine mere papir til.
Kys og knus til jer tre
Fra tengdapabba pabba afa
Sveinn.
Laven den 13/1 - 78
Kære Joi
Nu endelig sætter jeg mig og skriver, vi har været frygtelig ophængte på mange måder, og Mamma og jeg er for tiden meget trætte og trænger til en eller anden form for afslapning, hvad det bliver ved ved vi ikke endnu.
Det sidste år har gået efter forventing godt, 1976 havde vi et salg på kr 60.000.00, men 1977 gav et total salg på kr 137.008.00, det er en fin forøgelse, men ikke nok. Jeg har opstillet prognoser for de næste to år, og 1979 skulle give så godt et resultat at vi alle her vil kunne eksistere, foreksempel janauarprognosen for 1978 var kr 2500, og vi er nu pr 13. jan, overskredet denne, så det ser ud til at vi kan overskride januar med 100% og hvis dette vil gentage sig måned efter måned så vil dette år ende med et særdeles godt resultat, vores kundekredse, af faste kunder! Bliver større og større, og alle synes at det er smukke ting vi producerer. Ja det nytter ikke andet end være optimister og være stædige, ellers lykkes det ikke. Vi har ligget i forhandlinger med vores bank om forhøjelse af vores kassekredit men i går fik vi defenitivt svar om at de ikke vil hjælpe os, så i øjeblikket er vi ilde stedte hvad økonomien andgår. Jeg måtte jo slå en Veksel for at klare teminen og Julen Kr 25.000.00 Pengene som du sendte plus telegram gjorde at det var muligt.
Vekselen skal betales den 1. februar, da jeg kunne forstå på telegramet at der sidst i januar ville komme penge? Er det sikkert? Og er det rigtigt forstået at der i telegrammet stod 106.000.00.
Efter at vi fik afslag fra banken er jeg blevet klar over at jeg må financiere de kommende tre til fire månedere så at vi kan oparbejde det lager af keramik som vi skal sælge i højsæsonen.
Ellers er de nærmeste fremtidsperspectiver således! Jeg er jo i gang med at inrette værkstedet der hvor hestestalden var, det lille værelse og bagtrappen, det er blevet til et stort rum så værkstedet er hele udbygninens fulde bredde, bagtrappen er nedlagt, men nu kan jeg ikke fortsætte før end der kommer flere penge ind. Desuden er det meningen at sætte nyt tag på i sommer, vi får ca tilbud på hvad det vil koste, og det er meningen at vi laver åben altan ud mod Himmelbjerget, så ledes at taget eller taggavlen bliver indtrukket med glasfront og hæveskyddør med altan foran, det vil sige at den tagflade som er ud mod Himmelbjergvej forsvinder men nu for vi se hvordan pengsagerne ordner sig. (þessi plön gerðust aldrei, en móðir mín gat látið gera við þakið eftir að faðir minn lést)
17 -1-1- 78
Ja der har været et lille stop i mit skriveri, Lille Sveinki er efter billederne at dømme en særdeles lovende herre og det kan jo ikke fornægtes at slægten sætter sine spor på ham, men det er jo også en fræk slægt, så det må alle jo finde sig i. Vi har lige fået en hel masse udklip fra de Islandske blade og man bliver ikke forundret når man ser de forskellige navne på personer som er indblandet i forskellige svindelafærer, og som man har kendt gennem flere år, og selv haft på fornemmelsen at der måtte være noget galt. Men heldigvis var man kun en uskyldig tilskuer, når disse personer spillede store mænd på Hotel Borg(faðir minn fór oft í morgunkaffi á Hótel borg árin áður en hann flutti til Danmörku, meðal annars til að hitta föður sinn).
Her i Danmark har pressen rigtigt savlet i nyhederne fra Island, såfremt du skulle kende nogen der har penge stående i bank i bøger Danmark kan du lade dem vide at vi sagtens kan aftage dem Ha Ha.
Kære Joi, det er kedeligt at du skal have alt dette besvær med vores pengesager, men jeg håber med tiden at man på en eller anden måde kan kompensere dig derfor.
Det var hyggeligt at have Ingi og Temma her, jeg tror at han har fået en kone der passer til ham, hun har begge ben på jorden, hvor han derimod er lidt af en drømmer, men det har han jo nok fra sit faderlige ophav Jeg lader dette være nok denne gang og håber at du lader vide hurtigt om vi kan regne at alt kan klares før den 1/2.
Med kys og Knus til jer alle tre jeres tengdapabbi, pabbi og afi
Sveinn Kjarval
Arkitekt
Himmelbjergvej 71
Laven, 8600 Silkeborg
Á þessum skuldayfirlýsingum er augljóst að fjármálin eru komin í óefni og pabbi ekki fengið fyrirgreiðslu í bönkum, þarf tvisar að fá neyðarlán hjá systur sinni. Eina ástæðan að ég set þetta hér að sýna fram á að ekki er hægt að saka föður minn um græðgi þó hann hafi barist fyrir réttindum fjölskyldu sinnar.
Gældsbevis
Undertegnede Sveinn kjarval erklærer herved af min søster, Aase Kjarval Løkken, Andegaarden, 9492 Blokhus, dags dato at have lånt
Kr. 10.000- (skriver titusinde).
Lånet tilbagebetales snarest muligt. I tilælde af, at jrg sælger min ejendom, himmelbjergvej 71, Laven, forpligter jeg mig til at afvikle lånet med påløbne renter fuldud samtidig med salget.
Lånet forrentes med kassekreditrente, p.t.13.75% Renten erlægges bagud, første gang 12. oktober 1978. Renten betales halvørligt, og er ikke i stand til at betale den, tilskirves den halvårligt lånesummen med påløbne renter.
Er lånet ikke betalt inden fem år, forpligter jeg mig til at lade den sum, som jeg til den tid måtte skylde, tinglyse som pant i min ejendom og at afdrage og forrente som et femårigt lån fra 12. april 1983.
Laven den 12. april 1978
Sveinn Kjarval
Undertegnede Sveinn kjarval erklærer herved af min søster, Aase Kjarval Løkken, Andegaarden, 9492 Blokhus, dags dato at have lånt
Kr. 13.000- (skriver trettentusinde).
Lånet tilbagebetales snarest muligt. I tilælde af, at jrg sælger min ejendom, himmelbjergvej 71, Laven, forpligter jeg mig til at afvikle lånet med påløbne renter fuldud samtidig med salget.
Lånet forrentes med kassekreditrente, p.t.13.75% Renten erlægges bagud, første gang 12. oktober 1978. Renten betales halvørligt, og er ikke i stand til at betale den, tilskirves den halvårligt lånesummen med påløbne renter.
Er lånet ikke betalt inden fem år, forpligter jeg mig til at lade den sum, som jeg til den tid måtte skylde, tinglyse som pant i min ejendom og at afdrage og forrente som et femårigt lån fra 12. april 1983.
Laven den 11. juni 1978