Hver var Tove Kjarval?


Efnisyfirlit hér

To Index in English.

Hér á eftir er viðtal við Tove Kjarval ömmu mína og föðurmóður, skýrir sig sjálft. Þarna eru
nokkrir hlutir áhugaverðir, að bækur hennar voru þýddar á önnur tungumál, að hún hefði lesið mikið í danska útvarpið. Einnig að hún virtist ekkert hafa lesið í útvarpið hernámsárin.
Hún lýsir því þegar pabbi hringir í hana frá Íslandi eftir stríð þegar síminn kemst í samband, en þau heyrðu ekki af hvort öðru öll stríðsárin.

þetta viðtal er vegna umræðu um hvort taka eigi af lífi þá sem unnu með Þjóðverjum. Sigrid sem var norsk vildi láta taka þá af lífi en amma barðist á móti því. Áhugavert að enginn var tekinn af lífi í Danmörku en aftökur í Noregi. Mín skoðun að amma hafi skaðað orðstríð sinn með þessari baráttu og aldrei náð þeirri virðingu í dönsku þjóðfélagi sem hún hafði fyrir stríð.


Þetta er þýðing mín á þessu viðtali, bið að fyrirgefa vankunnáttu mína. Ég spurði móður mína hvort amma hefði vitað þegar barnabörn hennar fæddust á Íslandi á stríðsárunum, ekkert samband á milli þjóðanna. Móðir mín sagði að henni hefði verið sent bréf í bæði skiptin í gegnum Spán. Danska útgáfan er á eftir. Seinast er eldra bréf.




Sá sem notar sverðið..............

Randers Amtsavis 12. september 1945


Blaðaviðtal við rithöfundinn frú Tove Kjarval sem er gestur í Randers.

Við heimsækjum rithöfundinn frú Tove Kjarval sem þessa stundina er gestur hjá Vestergaard yfirdýralækni og frú hérna í Randers. Frú Kjarval er Kaupmannahafnarbúi sem ekki sést á henni, en hún fædd þar. Hún gengur að glugganum og horfir út, við getum ekki stillt okkur um að spyrja hvernig henni lýtist á Randers?
Þetta er fyrsta skipti mitt í Randers og það hefur glatt mig mikið hversu fallegt það er þegar ég horfi yfir Randers og nágrenni hérna úr gluggum gestrisna gestgjafa minna, lýkist fjallalandslagi. Hinu háu bakkar sem bærinn er á, sýnast skógi klæddir út við sjóndeildarhringinn og blána við sólarlagið. Það minnir mig á Íslands bláu fallegu fjöllin, suður Þýskaland og fjöll Austurríkis sem bæirnir fela sig í, já jafnvel hina stoltu Alpa og vínviðarklæddu hlíðar Frakklands verða bláar í fjarlægð sjóndeildarhringsins.

Tove Kjarval gegn Sigríði Undset

Í alfræðiorðabókinni er sagt a: Tove Kjarval: "sé rithöfundur margrar djúpra sálfræðilegra skáldsagna." Það er freistandi að færa viðtalið að okkar tíma brennandi spurningum, að heyra skoðanir slíkrar trúarlega og sálfræðilega þenkjandi konu á þeim:
Eruð þér sammála norska og heimsfræga kollega yðar frú Sigríði Undset um dauðarefsinguna og fullnægingu hennar? - reynum að spyrja hana. Tove Kjarval virðist í augnablik ekki ætla að svara okkur. En hún er aðeins djúpt fallin í eigin hugsanir: Ég er ekki að tala um hvað mér finnst, en ég vil gefa svona alvarlegu vandamáli eins skýra útfærslu og hægt er. Ég er svo sannarlega ósammála Sigríð Undset. En þegar hún reynir að nota Biblíuna til stuðnings skoðunum sínum, verð ég nánast orðlaus að undrunn.
Já segir frú Kjarval og brosir það er ekki of sterkt til orða tekið. Getið þér sagt okkur hversvegna? Svo sannarlega. Sigríður Undset, sem ég ber djúpa virðingu fyrir þegar um er að ræða sögulegar skáldsögur hennar, er í viðtali þar sem hún ræðir dauðarefsingu sek um annaðhvort í óheiðarleika eða óafsakanlegri yfirborðsmennsku gagnvart orðum Biblíurnar, sem hún notar til að styðja eigin skoðanir á dauðarefsingunni: sá sem dregur sverðið mun falla fyrir sverðinu. Og með þessum orðum vill hún réttlæta löngun manneskjurnar til hefndar.
Flestir muna eftir þessum orðum úr Biblíunni en muna ekki í hvað samhengi þau voru sögð. Og þegar í svona alvarlegu máli því er ekki haldið til haga er það annaðhvort vegna þess að viðkomandi vill nota orð Bíblíunar til að réttlæta eigin tilfinningar eða vegna ófyrirgefanlegrar yfirborðslesningar á Biblíunni.
Orðin: "að sá sem lyftir sverði muni falla fyrir sverðinu" sagði Kristur þegar hann var tekinn til fanga í garði Getseman, þegar einn þeirra dró sverðið og hjó af eyra þjóns yfirprestsins. Þá sagði Jesús (Matt. 26. kapítula. 52. versi) slíðraðu sverð þitt, vegna þess að allir sem nota sverðið munu falla fyrir því. Og í Lúkasar guðspjallinu (22. kapítula.52. versi) segir frá því að Kristus hafi grætt eyra (sem sagt árásarmannsins) þjónsins.
Kristur segir að allir þeir, og leifir ekki einu sinni í vörn að lyfta sverðinu. Þess vegna er það hrein rangfærsla á orðum hans nota þau til að réttlæta hatur og hefnd.
Þetta er bein tilvísun í orð hans, hefndin er mín segir herrann, Kristur veit með sínum djúpa skilningi, við getum vel sagt guðdómlega skilningi á lífinu, að það eru lög örlagana að sá sem lyftir sverðinu muni falla fyrir því, og hann leyfir ekki lyfta sverðinu í vörn. Hann veit að það felur jafnvel í sér hefnd. Það skal alltaf hafa í huga að Kristur talar mál eilífðarinnar, en mannsekja sem er í uppnámi vegna óréttar gagnvart sér er aðeins ánægð með skjóta refsingu. Ef að mannekjan gæti beðið eftir hefnd Guðs myndi lögunum vera framfylgt í afbrotamanneskjunni sjálfri. Og takið eftir að þá veit Kristur að sá sem var veitt óréttlætið mun ekki verða refsað. Ef á annað borð taki viðkomandi refsingun í sínar hendur er hann bundinn afbrotamanninum fram yfir dauðann.
Dante í sinni guðdómlega skemmtisögu sýnir sláandi mynd af þessu, þegar hann með Virgil gengur inn í Íhelvítið. Þar hittir hann Ugolini greifa, sem saman með sonum sínum sveltur til dauða í fangaturni. Hann er í Íshelvítinu með, biskupnum sem framdi hinn hryllilega gerning, frosinn í ísinn og étur af hausi biskupsins í hvert skipti sem hann hugsar til eigin þjáninga og sona sinna.
Hugsið ykkur hve hræðilegt, að eftir eigin dauða að vera bundin þeim sem maður hatar vegna afbrota þeirra gagnvart sér. Er ekki æskilegt að komast eins langt í burtu frá viðkomandi í öðru lífi? Kristur vissi þetta, í staðinn fyrir Gamla testamentið: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, gaf hann okkur það nýja, sá sem beitir sverðinu mun falla fyrir sverðinu. Og hefndin er mín, segir Herrann. Þetta eru lög í lífinu allt illt gefur af sér illt, einnig hefndin skabar illsku.

Hrelld til þagnar.

Skiljið þið þá að ég er undrandi, já hrelld til þagnar vegna þess að listakona eins og Sigríður Undset sem hefur augu heimsins á sér snýr úr orðum Krists á þennan máta.
Það myndi heldur ekki passa við orðin elskið óvini yðar, blessið þá sem blóta ykkur, orð sem við manneskjur vegna að við erum of veik illatrúandi og sjáandi til að geta farið eftir. En ef að við reyndum, gætum við fært mannkynið risaskref framávið í menningu og vísdómi, á meðan við í hræðslu já skelfingu horfum til mannkyns sem gæti útrýmst í fram til þessa sverðsins hryllilegustu mynd, helvíti kjarnorkusprengjunnar.
Og þetta mun gerast, nema allir þeir sem þó eingöngu sé að einhverju leiti skynji sannleika allra tíma gegn því að gjalda illsku með illsku og reynum ekki að slíðra sverðið.
Ekki minnst hafa prestar heimsins brugðist sínu hæsta kalli. Ef ég vissi ekki að það væru manneskjur um allan heim sem skilja og fylgja Kristi af öllu hjarta í þessu háaleita takmarki, væri ég viss um útrýmingu mannkynsins á okkar tímum.
En alvara Tove Kjarval leysist upp í sposku brosi, ég man eftir lítilli sögu um Björnsson, sem með hryllingi sá mynd af litlu fuglahreyðri, fullt að dún klæddum ungum, sem hræðilegur hundur glennti sitt beitta gin yfir. Í örvæntingu sinn yfir að ungunum biði hin hræðilegasti dauði, skrifaði hann á myndina til að róa sig: " þeir björguðust."

Flestir halda að ég sé frá Asíu.

Meðan frú Kjarval talaði um dauðarefsinguna horfðum með athygli á hana, hún er ekkert lík venjulegum Dana með sitt kolsvarta hár og léttskásettu augu. Við minnumst á það, og Frú Kjarval segir: Þið getið verið alveg róleg að ég er Dani og fædd á Jótlandi, af sveitafólki. En nafnið? Já það er manns míns, hann er einn af mestu listmálurum Íslands. Eitt barna minna, sonur minn, býr á Íslandi, það var dýrlegt, þegar símasambandið komst á aftur, þegar hann hringdi í mig og ég heyrði röddina í honum, þó að það eina sem við gætum sagt væri: "hvernig hefurðu það? Já heldur skáldkonan áfram, vegna yfirlýsingar okkar á útliti hennar, "fólk heldur að ég sé frá Asíu eða Íslandi, en þó að ég hafi ferðast mikið um heiminn er Danmörk þó mitt föðurland.

Bækur og trúarleikrit.

Hafið þér skrifað margar bækur? Spyrjum við. Aa svaraði frú Kjarval lítillát já, nokkrar. Þér hafið til dæmis skrifað: "Af ryki ertu kominn.", "Friðlaus", "Móðir"," Litla maddonna," "Martha og María". Sú seinasta trúarlegs eðlis. Ég vona að hægt verði að setja hana einhvern tímann við tónlist, það gæti orðið trúarleikrit, einnig hef ég skrifað ótal skáldsagna.
Er eitthvað nýtt? Spyrjum við. Ég er með byrgðir, svarar frú Kjarval og bendir á ennið, það er hreint og beint morandi. Hefur eitthvað af bókum yðar verið þýddar á önnur tungumál? Já á hollensku og sænsku. Hversvegna skrifið þér? Maður skrifar í þeirri von að geta gefið frá sér sem maður hefur komist að og finnst rétt og þess vegna áríðandi koma því áfram.

Ekki fyrir að vera fyrir framan áhorfendur.

Þú hefur verið notuð mikið í útvarpinu, já ég hef en, já alveg frá byrjun, svo hef ég ekki verið í 4 ár (hernámsárin), já ég var ritstjóri fyrir "Ude og Hjemme.", en núna er ég semsagt komin aftur( í útvarpið).
Er ekki óþægilegt að lesa eða vera með fyrirlestur án áhorfenda? Það er eimmitt yndislegt að sitja í litlu lokuðu herbergi með sjálfri sér, maður hugsar svo þægilega, ég tala gjarnan til barna minna, nei það er ómögulegt að lesa fyrir áhorfendur, þess vegna hef ég alltaf neitað að halda opinbera fyrirlestra, aftur á móti þykir mér vænt um útvarpið, ætti að vera hægt að ganga út frá að alla veganna 1% hlustenda heyri það sem manni er á hjarta, segir frú Kjarval, litill silkilæddur líkami hennar sker sig úr á móti glugganum og seinustu geislum sólarinnar. Anny.


Hér er danska útgáfan.

Den der drager Sværdet.......

Randers Amtsavis 12. september 1945.


Interview med Forfatterinden Fru Tove Kjarval, der for Tiden gæster Randers.

Vi besøger Forfatterinden Tove Kjarval, der for Tiden er Gæst hos overdyrelæge Vestergaard og Frue her i Randers. Fru Kjarval, der er Københavnerinde - hvilket man dog ikke kan se på hende, men hun er det af Fødsel - gaar hen til Vinduet og ser ud, da vi stiller hende det selfølgelige Spørgsmaal: hvad hun synes om Randers?
- Det første Gang, jeg er i Randers, og jeg har glædet mig saa meget over dens smukke Beliggenhed. Naar jeg ser ud over Randers og Omeegn her fra mine gæstfri Værtsfolks Vinduer, ser det ud, som om den ligger i et Bjerglandskab. De høje Bakker, Byjen ligger paa og om som ses skovklædte ude i Horisonten, bliver blaa henimod Solnedgangen. Det minder mig og Islands skønne, blaa Fjelde, Sydtysklands og Østrige Bjerge, som Byerne gemmer sig i, ja selv de stolte Alper og Frankrigs vinklædte Bjerge bliver blaa Bakker i en fjern horisont.

Tove Kjarval kontra Sigrid Undset.

I leksikon staar Tove Kjarval som "Forfatter til Række skarpsindige, psykoloiske Romaner." Det er fristende at føre Samtalen hen paa Tidens brændende Spørsmaal for at høre en saa religøs filosofisk præget Kvindes Syn paa nogle af dem:
Er De enig med Deres verdensberømte, norske Kollega, Sigrid Undset om Dødstraffens Indførelse og Fuldbrydelse? - prøver vi at spørge. Tove Kjarval ser nogle Øjeblikke ud, som om hun slet ikke har i Sinde at besvare vort Spørgsmaal. Men hun er kun hensunken i dyb Eftertanke: - Eftertanken gælder ekki mit Standspunkt, men jeg ønsker at give det dypt alvorlige Problem en saa klar Udforming som mulig. Jeg er afgjort meget uenig med Sigrid Undset i hendes Synspunkt. Men naar hun prøver at tage Bibelens Ord til Indtægt for sin Mening, bliver jeg nærmest stum af Forbavselse. Ja - smiler Fru Kjarval - det er ikke for stærkt sagt. - Vil De sige os Grunden? - Inderlig gerne. Sigrid Undset - som jeg nærer dyb Beundring for naar det gælder hendes historiske prægede Romaner - gør sig i det Interview, hvor hun har udtalt sig for Dødsstraf - skyldig i en - enten Uærlighed eller utilladelig overfladisk overfor Bibelens Ord, hvormed hun støtter sin personlige Mening om Dødsstraffen: Den der drager Sværdet, skal omkomme ved Sværdet. Og ved disse Ord mener hun at retfærdiggøre Meneskenes Længsel efter Hævn.
De fleste Mennesker kender Ordet, men husker maaske ikke i hvilken Forbindelse, det er blevet sagt. Og naar man i en saa alvorlig Sag ikke samtidig gør Rede for dette , er det enten fordi man som sagt vil tage Bibelens Ord til Indtægt for personlige Følelser, eller fordi man er en utilladlig overfladisk Bibellæser.
Ordene: Den der drager Sværdest, skal omkomme ved Sværdet, sagde Kristus, da han blev taget til Fange i Getsemane Have, da: en af dem, der var med ham, trak sit Sværd og afhuggede Ypperstepræstens Tjeners Øre. Da sagde Jesus (Matth. 26. Kap. 52. Vers): Stik dit Sværd igen paa dets Sted, thi alle de, der drager Sværd, skal omkomme ved Sværd. Og i Lukas Evangelium 22. Kap. 51. Vers fortælles det, at Kristus helbredede Tjenernes (altsaa sin Angribers) Øre.
Kristus siger alle de - Og han tillod altsaa ikke engang Forsvaret at løfte Sværdet. Det er saaledes en fuldkommen Forvrængning af hans Ord at tage dem til Indtægt for Had og Hævn.
Det staar saa direkte i Forbindelse med hans Ord om, at Hævnen hører mig til, siger Herren. Kristus ved med den dybe Indsigt - vi kan godt sige guddommelige - han har Livet, at det er en Skæbnens Lov, at den, der drager Sværdet skal omkomme ved Sværdet, og han tillader altsaa end ikke Forsvarets Sværd at drages. Han ved, at selv det bærer en Hævn i sig. Man bør jo altid have for Øje, at Kristus taler Evighedens Sprog. Men et Menneske, der er oprørt over en Uret, der er overgaaet ham, føler sig kun tilfredsstillet ved en øjeblikkelig Afstraffelse. Kunde Mennesket vente til "Guds Haand har udført Hævnen", vilde den Lov fuldbyrdes i det forbryderiske Menneske selv. Og - læg vel Mærke til det - da : véd Kristus, at det forurettede Menneske ikke ogsaa rammes. Tager han derimod Straffen i sin egen Haand da er han - udover Døden - bundet til forbryderen.
Dante har i sin "Guddommelige Komedie" givet et slaaende Billede af dette, da han sammen med Virgil træder ind i Ishelvedet. Han træffer der Grev Ugolini, der sammen med sine Sønner blev sultet ihjel i et Fangetaarn. I Ishelvedet er han - sammen med Biskoppen, der udfærte den grufulde Gerning - indefrosset i Iset og der gnaver han af Biskoppens hoved, hver Gang Tanken paa hans egne og hans Sønners Lidelser kommer op i ham.
Tænk hvor forfærdelit: eftir sin Død at være være bundet til den eller dem, man hader paa Grund af deres Forseelser mod én. Maa man ikke ønske sig at fjerne sig saa lange Afstande som muligt fra dem i et andet Liv. Kristus har vidst dette, da han i Steddet for det gamle Testamentes: Øje for Øje og Tand for Tand gav os dette nye: den, der drager Sværdet, skal omkomme ved sværdet. Og: Hævnen hører mig til, siger Herren. Det er en Lov i Livet, at alt Ondt - ogsaa Gengældesens - skaber Ondt.

Forfærdet indtil Stumhed.

Forstaar De saa, at jeg er forbavset, ja forfærdet intil Stumhed over at en Kunstnerinde som Sigrid Undset, der har "hele Verdens Øre", kan forvrænge Kristus Ord paa den Maade. Hvor daarligt vilde det ogsaa stemme med Ordene: Elsker eders Fjenders, velsign dem, der forbander eder - -. Ord, som vi Mennesker er for svage og for lidt troende - eller indsigtsfulde - til at kunne praktisere. Men ved hvilke vi, hvis vi bare ærligt prøvede paa det, kunde føre Menneskeheden i Storm skridt frem i Kultur og Visdom. Medens vi nu med bange Anelser, ja med Rædsel, maa se hen til en Mennesehed, der med Tiden vil udslettes i Sværdets hidtil frygteligste Udfoldelse: Atom - Bomberenes Helvede. Og dette vil ske, hvis ikke alle der blot i nogen grad føler Sandheden i alle Tiders vise Advarsler mod at gengælde Ondt med Ondt - ikke nu prøver at standse Sværdet.
I ikke ringe grad har Præsterne Verden over svigtet dette deres fornemste Kald. Hvis jeg ikke vidste, at der fandtes Mennesker Verdens over, der af hele deres Hjerte forstaar og følger Kristus ogsaa i dette høje Maal, vil jeg anse hele Menneskehedens Udslettelse som givet indenfor den nærste Menneskealder.
- Men - Tove Kjarvals store Alvor opløses i et lille muntret Smil - jeg husker en lille Historie om Bjørnsson , der med Gru saa paa Billedet af en lille Fulgerede fuld af dunede Fugleunger, hvorover en forærdelig Hund spærrede sit bidske Gab. I sin Fortvivlelse over, at de smaa Unger var hjemfaldet til en frygtlig Død, skrev han paa Billedet til sin egen Beroligelse: De blev reddede.
Tilintetgørelsens store, bidske Hund, der har større Øjne og Gab end H.C. Andersens Eventyrhund, staar i dette Øjeblik med opspærret Gab over Menneskehedens Rede - men Bjørnsson: De blev reddede.

De fleste tror, jeg er Asiat.

Under Fru Kjarvals Udredning af Dødstraffen har vi stirret opmærksomt paa hende. Hun ligner slet ikke nogen Dansker med sit kulsorte Haar og sine let skraatstillede Øjne. Vi gør en Bemærkring herom, og Fru Kjarval siger: - De kan ganske rolig tro at jeg er en Dansker, jeg er født i Jylland og af Landboslægt, - Navnet? Ja det er altsaa min Mands, han er en af Islands største Malere. Et af mine Børn - en Søn - bor i Island - det var vidunderligt, da Telefonforbindelsen kom i orden og han ringede til mig og jeg hørte hans Stemme, - skønt vi næsten kun blev ved at spørge hinanden: "Hvordan har du det?" Ja forsætter Forfatterinden i Følge af vor første Betragtning af Udseende - Folk tror, jeg er Asiat eller Islænding, men selv om jeg har rejst meget omkring ude i Verden er Danmark dog mit Fædreland.

Bøger og Passionspil.

De har skrevet mange Bøger? Indfletter vi.- Aa - svarer Fru Kjarval beskedent ja, en Del. Der er bl. a. " Af Støv er du kommet", "Fredløs", "Mor", "Lille Madonna", "Martha og Maria", den sidste en Legende over er dypt religøst Emne. Jeg haaber engang at faa sat Musik dertil, den egner sig til Passionskuespil. Ja - endvidere har jeg jo ogssaa skrevet og skrivet et Utal af noveller.
- Er der noget nyt? Fritter vi.- Jeg har et Lager at tage af, svarer Fru Kjarval og peger paa sin Pande - det ligefrem myldrer frem. - er nogle af Derses Bøger oversat til fremmede Sprog? - Ja til Hollandsk og Svensk. - Hvorfor skriver De? - man skriver, fordi man haaber at kunne give Mennsekerne noget af det som man har fundet og synes er rigtigt og derfor trænger til at meddeles videre.

Ikke Ansigt til Ansigt med Publikum.

- De benyttes meget i Radioen? - jeg har været men - ja man kan godt sige fra starten - , saa var jeg borte i 4 Aar, ja jeg var Redaktør af "Ude og Hjemme" , men nu er jeg altsaa med igen.
- Er det ikke ubehageligt at læse op eller holde Foredrag uden at kunne se Publikum. - det er netop dejligt at side i det lille aflukkede Værelse med sig selv, man tænker saa rart, jeg taler gerne til et af mine børn - næh, det er umuligt for mig at læse op for Tilskuere, derfor har jeg ogsaa altid sagt Nej til offentlige Fordrag - dermod holder jeg af Radioen, man maa vel ogsaa gaa ud fra, at i hvert Fald 1 Procent af Lytterne hører efter, hvad man har pa Hjerte - - siger Fru Tove Kjarval, hvis lille sorte silketrukne Skikkelse tegner sig i Silhuet mod Vinduet og Solens sidste Straaler. Anny.




Þetta er eldra bréf og sýnir vel hvernig manneskja Tove Kjarval var.


20. Maj 1926Jeg vilde gerne have, at du talte med Kjartan Thors om en Ide jeg har, men en Ide, som må kunne realiseres netop af en Trawlerreder.Der findes vist på Island ingen Fiske- konserves- fabrik og det er egentligt latterligt, eftersom Island bogstavelig talt er Fiskemoder for den noriske Halvkugle, og det meste af den Fiskekonserves der fås ude i vor Del af Verden kommer fra Island, på en eller anden måde.Med Fiskekonserves menes f. Eks. Henkogt Helleflynder, som i Særdeleshed skulde gøres til Hovedspeciale, da der først for nylig på GRØNLAND er gjort Forsøg med det, og det har her slået vældig an. Henkogt flynder er her en meget yndet, men dyr spise. Grønland kan dog ikke forsyne Markedet, så Konkurrencen er vist ikke farlig, selvom Flynderern deroppe kan købes meget billigt. Omkostningerne vil vel for Islands Vedkomende også blive færre................Dernæst kommer SILDEN. Her kan man få den henhkogt i næsten fersk Tilstand istore flade dåser. Meget efterspurgt, men Silden er her dyr, fiskes for lidt.Af sild også Gaffelbiter, det er umådelig fede Islandske kryddesild der lægges i dåser og sælges her og i Norge og England som GAFFELBITER. Så det må kunde gøres til mægtig del af Industrien ........... Så er der noget ganske nyt, men ligeledes meget delkat efter Gourmaners Mening .............. Torskerogn, ganske almindelig, der konserveres i små dåser og sælges meget af det, det er naturligvis tilsat krydderi. Og Torsekerogn er der da i Overflod af på Island, billigt kan den vist købes. Dette må kunne prøves deroppe. ............Ligeledes sælges jo Verden over Masser af Fiskeboller i Dåser. Her møder store Vogne fra Fiskefarsfabrikkerne hver Morgen op ved Skibene ved Stranden og køber al den Fisk, der ikke sælges, og laver henholdsvis FISKEFARS og hengogte BOLLER af den. .......Jeg synes, at der her må være store Muligheder for Industri på Island, og da den går så godt i Tråd med jers største Næringsvej, Fiskeriet, må det kunne gøres med Udbytte. Jeg har nu i et Aar set, hvor vanskeligt det er at få afsat jeres Fisk, men Herregud vil de kære Europæere i Syden ikke have den på gammeldag Vis saltet, så lad dem få den henkogt. Der gives et Utal Former, under hvilken den kan præsenteres.Jeg skal gerne skaffe jer alle Oplysninger om disse ting, såsom Priser her og Prøver...... ja dersom du virkelig får K. Thors interesseret, så vil han vide, hvad jeg skal oplyse jer om. At det helst skal være en Trawlerreder der begynder Sagen, er fordi, han har det bedste Kendskap til hvilke muligheder er tilstede, såvel i Fremskaffelsen af de Artikler og Prisnivauet for Fremskaffelsen, den betinger Salgsmulighederne.Synes Du ikke, Joe at dette kunde blive hvide Perler, og dem kender Du jo fra din Undom selve en hel Del til. Prøv nu på det og lad mig snarest og klarest vide, hvilke Resultat Du får ud af din Samtale med K.T.(Handskrifað hér á eftir). Norge Danmark, England, Sverge findes store henkogningsfabrikker af fisk. Hvorfor ikke så i Island.Kærlig hilsen (óskiljanlegt) Tove.